Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 69

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 69
EIMnEIÐIN' FÓRN ÖRÆFANNA 245 verða vör við gest í hvert sinn, er bóndi hugði til fundar við hana. Það var andstyggðin hún Kvensa, draugurinn, sem fylgdi honum. Hún sveif þá jafnan að henni, flaugst á við hana og þrengdi ser að lokum og hvarfc inn í likama hennar. Brást þá ekki, að l>óndi var á næstu grösum. var það eitt sinn, að loknuin einum slíkum fundi, að stúlkan sagði við bónda: »Af hveru læturðu ótugtina hana Kvensu koma?“ »Hvað áttu við, fiflið þitt?“, spurði bóndi og horfði á hana hyrstur. »Það spriklar! “ »Hvað spriklar?" »Þetta það!“ »Þetta það! Geturðu ekki kjaftað út úr þér, hvað þú ert að dy]gja? jrr rjðgug a þér þverrifan eða hvað?“ »hað er í kviðnum á mér. Það er kominn í mig böggulí. æi "afa fundið það, bæði mannna og Ljósa. Og ég er búin að finna það sprikla." ..Hefurðu lapið í konu mína, hvað okkur hefur farið á milli> kvikindið þitt?“ »^ei, nei, en hún veit samt! Hún vissi það allt saman samt!“ hvað sagði hún?“ »Hiin sagði: Mig grunaði, að svona mundi fara! Það er numast, að þú ert orðin mannbær, rýjan mín!“ ”°6 sagði hún ekkert annað?“ ”Nei! Nei! Hún sagði ekkert annað!“ ^^111 Þessu öllu. Þú hefur slefað um okkar viðskipti. ] 1 ^)U Þykist vera ólétt, eins og þá ert að dylgja, þá ráð- ég þér, í eitt skipti fyrir ö 11, að lýsa anig ekki að því, n Cf,ai Þú skalt hafa verra af. Það eru nógir aðrir til. Ferða- CUn’ f^aekingar, húslcarlar og jafnvel hundar!“ . ” 11 1)að hefur enginn látið svona við inig annar en þú Unn’“ kjökraði stúlkan. ví,*;°« jUl 'ýg111' því bara. Þú leggst með hverjum, sem hafa 1 11 getur sagt, að þú vitir ekkert, hver sé faðir að barn- lfJll p|* i , 1 . 7 Hl §erir l)að- skal þér vera meinlaust á mínu heimili. °ðrum kosti skaltu verða drepin!“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.