Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 54
230
BYGGÐIR HNETTIR
EIMREIÐIN
Sólar eða Ó20 000 mílur. C er því álika stór í samanburði við
sína sól og Satúrnus er í samanburði við sól vors sólkerfis.“
Ýmislegt fleira kemur lil greina við útreikning þenna, sem
getur breytt stærðarákvörðUn hinnar nýju reikistjörnu, en út
í þá sálma skal ekki lengra farið hér.
Um hitann á C gerir Russell einnig allítarlegar áætlanir.
Hann hyggur, að á yfirborðinu sé allmikill kuldi og gufu-
hvolf sjörnunnar skýjað mjög, liitinn á yfirborðinu fari undir
engum kringumstæðum yfir 50° C. Það er því undir öllum
kringumstæðum örugg ályktun, að stjarnan (51 Cygni C sé
ekki sjálflýsandi, heldur dimni stjarnn i strangasta skilningi,
þó að sólarhirta sú, sem hún fær og endurvarpar, sé meiri en
flestra reikistjárnanna í voru sólkerfi. Allar þrjár nýfundnu
fylgistjörnurnar, sem að líkindum eru einnig allar reiki-
stjörnur, eru innan 1(5 ljósára fjarlægðar frá Sólu. Innan
þessarar fjarlægðar eru að líkindum um 200 stjörnur, sem
eru sólir og gætu haft í fylgd með sér fleiri eða færri reiki-
stjörnur, en fæstar þessara sólna hafa enn verið athugaðar
svo vandlega, að nokkuð ákveðið sé hægt að fullyrða um
þettá atriði, eins og sakir standa.
Það er vel hugsanlegt og enda rnjög líklegt, að meðal hinna
mörg hundruð milljóna stjarna i himingeimnum, sem nu
eru kunnar, séu milljónir reikistjarna. Meðal þeirra hljóta
að vera margar af svipaðri stærð og gerð eins og Jörðin-
Gamla skoðunin, að sólkerfi sem vort sé einstætt eða afar-
fágætt lyrirhrigði, stenzt ekki lengur. Sú skoðun hafði rætur
í þeirri kenningu uni myndun sólkerfisins, að það hel’ði skap-
azt vegna áreksturs Sólar og annarrar stjörnu. Nú bendir öU
reynsla til þess, að slíkir árekstrar liljóti að vera ákaflegn
sjaldgæf fyrirhrigði, og sumir stjörnufræðingar vorra tíma,
svo sem stjörnufræðingurinn Spitzer, —■ telja næstum útilokað,
að þessi kenning geti staðizt. Vér vitum, eins og sakir standa,
hókstaflega ekkert um uppruna reikistjarna. En í stað gam-
allar og haldlausrar kenningar um þetta efni, h’afa nýlegai'
uppgötvanir leitt i ljós, að lil er fjöldi smárra fylgistjarna, og
suinar þeirra a. m. k. með öllum einkennum reikistjarna. I5aM
eru vafalaust gerðar af svipuðum frumefnum og reikistjörnui
vors sólkerfis, alveg eins og frumefni annarra sólna.eru hm