Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Side 54

Eimreiðin - 01.07.1943, Side 54
230 BYGGÐIR HNETTIR EIMREIÐIN Sólar eða Ó20 000 mílur. C er því álika stór í samanburði við sína sól og Satúrnus er í samanburði við sól vors sólkerfis.“ Ýmislegt fleira kemur lil greina við útreikning þenna, sem getur breytt stærðarákvörðUn hinnar nýju reikistjörnu, en út í þá sálma skal ekki lengra farið hér. Um hitann á C gerir Russell einnig allítarlegar áætlanir. Hann hyggur, að á yfirborðinu sé allmikill kuldi og gufu- hvolf sjörnunnar skýjað mjög, liitinn á yfirborðinu fari undir engum kringumstæðum yfir 50° C. Það er því undir öllum kringumstæðum örugg ályktun, að stjarnan (51 Cygni C sé ekki sjálflýsandi, heldur dimni stjarnn i strangasta skilningi, þó að sólarhirta sú, sem hún fær og endurvarpar, sé meiri en flestra reikistjárnanna í voru sólkerfi. Allar þrjár nýfundnu fylgistjörnurnar, sem að líkindum eru einnig allar reiki- stjörnur, eru innan 1(5 ljósára fjarlægðar frá Sólu. Innan þessarar fjarlægðar eru að líkindum um 200 stjörnur, sem eru sólir og gætu haft í fylgd með sér fleiri eða færri reiki- stjörnur, en fæstar þessara sólna hafa enn verið athugaðar svo vandlega, að nokkuð ákveðið sé hægt að fullyrða um þettá atriði, eins og sakir standa. Það er vel hugsanlegt og enda rnjög líklegt, að meðal hinna mörg hundruð milljóna stjarna i himingeimnum, sem nu eru kunnar, séu milljónir reikistjarna. Meðal þeirra hljóta að vera margar af svipaðri stærð og gerð eins og Jörðin- Gamla skoðunin, að sólkerfi sem vort sé einstætt eða afar- fágætt lyrirhrigði, stenzt ekki lengur. Sú skoðun hafði rætur í þeirri kenningu uni myndun sólkerfisins, að það hel’ði skap- azt vegna áreksturs Sólar og annarrar stjörnu. Nú bendir öU reynsla til þess, að slíkir árekstrar liljóti að vera ákaflegn sjaldgæf fyrirhrigði, og sumir stjörnufræðingar vorra tíma, svo sem stjörnufræðingurinn Spitzer, —■ telja næstum útilokað, að þessi kenning geti staðizt. Vér vitum, eins og sakir standa, hókstaflega ekkert um uppruna reikistjarna. En í stað gam- allar og haldlausrar kenningar um þetta efni, h’afa nýlegai' uppgötvanir leitt i ljós, að lil er fjöldi smárra fylgistjarna, og suinar þeirra a. m. k. með öllum einkennum reikistjarna. I5aM eru vafalaust gerðar af svipuðum frumefnum og reikistjörnui vors sólkerfis, alveg eins og frumefni annarra sólna.eru hm
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.