Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 75
EIMREIÐIN
FÓHN ÖRÆH'ANNA
251
riður berbakað og það á honum Slcjóna bóndans — þessu
villidýri! Er nokkuð að hjá ykkur? Hvern ætlarðu að finna?"
Já, hvern ætlaði hún að finna? Henni vafði'st tunga um'
tönn, en þó stamaði hún: „Er fóllcið heima?
„Hví spyrðu svona; hélztu að enginn væri heima? Allir
heima nema presturinn; hann reið í Stóra-Ás að syngja íiðii.
Madaman frammi í búri að skammta; allir að borða skattinn
inni í baðstofu. Komdu inn og segðu okkur fréttirnar.
Madaman gerir þér^ eitthvað gott.“
' í einhverri leiðslu eða draumi fylgdi hún griðkonunni eftir
«1 baðstofu, og Skuggi-Tryggur fylgdi henni fast eftir.
Þar sat heimafólk, húskarlar og griðkonur, hvert á sinu
rúmi, með askana sína á knjám og i kjðltum, og var að mat-
ast. Hann var hvergi.
Henni var lioðið til sætis á þessu og þessu rúmi, hjá þess-
lun og þessum, en það lór allt framhjá henni.
Hún stóð ó miðju gólfi, framantil, ringluð og ráðlaus eins
°8 glópur og algerlega úti á þekju, en fann þó, hvernig alli.i
augu hvíldu á henni eins og hræðilegt farg. Allir voru að
b°rða spað, nýtt ket, soðið í mjólkurblandi með agnar sýru-
úi'opa, svo ost-mærði og kornaði hæfilega; en ákast vellunnm
soxuð fjallagrös. Kormnjölvi enginn; aðeins til stórhatiða;
sigling brugðizt. Henni sló fvrir brjóst, varð máttlaus i fot-
um, fyrir augunum sveimuðu flygsur. Þetta var ljúfmeti, nj-
nieti, sem likami liennar krafðist og þráði. — Sjálfskeiðing
stungið í bita niðri í askinum, tekinn á loft og sleiktur vand-
lega, sneitt og skorið við nögl og góm, liáttvisst, reglufast,
niakrátt; lagður á asklokið og ekki flysjungslega, tuggið, og
suðaði i nefi. Hornspæni brugðið i eysuna og fært til hafn-
in§s, sleikt út um og sogið úr skeggi. — Hundar á gólfi íniíi
^njá.in og fótum eigenda, hver mænandi á sinn matdiottin
°!-> hallandi ó vanga. Hver minnsta hræring og athöfn i mat-
hiifn gjafarans orsakaði og afleiddi snertiskyn í skilnings- og
hkainskerfi hundsins, sem allur varð ein athyglis- og eftii-
iekarkvika, sem enginn vísindamaður gæti leikið eftir í sínuin
utreikningum. En þrátt fyrir matvon og mildiríki náðugs
(h ottins og dæmalausa velþóknun á öllu lians athæfi, gat
bjarfinn, engu að síður, klofið svo persónu sína, að senda