Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 75
EIMREIÐIN FÓHN ÖRÆH'ANNA 251 riður berbakað og það á honum Slcjóna bóndans — þessu villidýri! Er nokkuð að hjá ykkur? Hvern ætlarðu að finna?" Já, hvern ætlaði hún að finna? Henni vafði'st tunga um' tönn, en þó stamaði hún: „Er fóllcið heima? „Hví spyrðu svona; hélztu að enginn væri heima? Allir heima nema presturinn; hann reið í Stóra-Ás að syngja íiðii. Madaman frammi í búri að skammta; allir að borða skattinn inni í baðstofu. Komdu inn og segðu okkur fréttirnar. Madaman gerir þér^ eitthvað gott.“ ' í einhverri leiðslu eða draumi fylgdi hún griðkonunni eftir «1 baðstofu, og Skuggi-Tryggur fylgdi henni fast eftir. Þar sat heimafólk, húskarlar og griðkonur, hvert á sinu rúmi, með askana sína á knjám og i kjðltum, og var að mat- ast. Hann var hvergi. Henni var lioðið til sætis á þessu og þessu rúmi, hjá þess- lun og þessum, en það lór allt framhjá henni. Hún stóð ó miðju gólfi, framantil, ringluð og ráðlaus eins °8 glópur og algerlega úti á þekju, en fann þó, hvernig alli.i augu hvíldu á henni eins og hræðilegt farg. Allir voru að b°rða spað, nýtt ket, soðið í mjólkurblandi með agnar sýru- úi'opa, svo ost-mærði og kornaði hæfilega; en ákast vellunnm soxuð fjallagrös. Kormnjölvi enginn; aðeins til stórhatiða; sigling brugðizt. Henni sló fvrir brjóst, varð máttlaus i fot- um, fyrir augunum sveimuðu flygsur. Þetta var ljúfmeti, nj- nieti, sem likami liennar krafðist og þráði. — Sjálfskeiðing stungið í bita niðri í askinum, tekinn á loft og sleiktur vand- lega, sneitt og skorið við nögl og góm, liáttvisst, reglufast, niakrátt; lagður á asklokið og ekki flysjungslega, tuggið, og suðaði i nefi. Hornspæni brugðið i eysuna og fært til hafn- in§s, sleikt út um og sogið úr skeggi. — Hundar á gólfi íniíi ^njá.in og fótum eigenda, hver mænandi á sinn matdiottin °!-> hallandi ó vanga. Hver minnsta hræring og athöfn i mat- hiifn gjafarans orsakaði og afleiddi snertiskyn í skilnings- og hkainskerfi hundsins, sem allur varð ein athyglis- og eftii- iekarkvika, sem enginn vísindamaður gæti leikið eftir í sínuin utreikningum. En þrátt fyrir matvon og mildiríki náðugs (h ottins og dæmalausa velþóknun á öllu lians athæfi, gat bjarfinn, engu að síður, klofið svo persónu sína, að senda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.