Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 80
250 FÓRN ÖRÆFANNA EIMREIÐIN reiður og móðgaður, þrátt fyrir jökulbaðið, krafsaði og barðí mölina með framfótum og Idappaði höfðinu við stúlkuna svo harkalega, að hann skellli henni. Skuggi-Tryggur kom i sömu andrá á harðaspretti upp eftir eyrinni; hafði hrakizt mjög undan iðukastinu, hristandi sig á hlaupunum og þó ekki mikið í senn, því að nú reið mjög á að kunngera tafarlaust: að hann hafi komið jafnsnemma upp úr ánni, þjótandi í ísköldum viða- mekki, réð sér ekki af fögnuði; en stúlkan kastaði sér tafar- laust um hálsinn á hundinum og skældi í eyra hans: „Það veit guð, ]>að veit guð — hvað mig langaði í kétið — elsku Skuggi-Tryggur! — einn —• tvo — þrjá — kannske fjóra — bita og þú að fá öll beinin!“ liggjandi á fótum sínum í ár- mölinni, rennandi yfir höfuð og — hágrét. „Ja-a-a-á!“ vældi vesalings kvikindið og stakk að henni blautu trýninu, snippaði, hristi sig og kyssti hana aftur. Hún reið löturhægt það, sem eftir var leiðarinnar, yfii' Hvítá og upp í tunguna. Leysti þar út úr Skjóna og sleppt' honum. Gekk síðan heim og inn í bæinn í Kalmanstungu, bein og tíguleg í fasi. Bóndinn var ekki heima og sást hvergi- Farinn til kirkju, Skjónalaus. Tók nú eina truntuna. Nota flest í nauðum skal. Ekki mátti afrækja. Nú var ekki á öðru val- Fór nú hina leiðina — Fljótið — minna vatnsfall — á aðra sókn — að Gilsbakka. Sat þar nú og svaf, svefni hinna rétt- látu, ef að líkindum lét; enda þótt einhvern veginn væri það nú svona samt ineð- Gilshakkaprestinn, að aldrei yrði sofið jafn þægilega undir honum. Viðbúið, að bóndi hafi, að þessu sinni, orðið að láta sér nægja rétlan og sléttan kristilegau hlund af almennilegri miðlungssort. Snjáfríður kastaði sér í rúmið sitt og hennar Ljósu; þan' sváfu ávallt saman. Ljósa var með hverá konar spurningar, guðhróp og fyrir- hænir, því að stúlkan var í sannleika illa til reika. Svaraði henni þó ekki orði og gaf engar skýringar. Fóstra hennar hjálpaði henni sjálf að afklæðast, færði henni næringu og hlúði að henni í sænginni. Hún spurði aldrei neins, sú kona, vissi allt, umbar allt og þurfti einskis að fregna. Mátti þó sjá, að hún þjáðist mikið og hafði grátið. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.