Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 22
198 VILHJÁLMUR STEFÁNSSON OG ULTIMA THULE eimreiðix Hin síðari árin hefur hann gefið út alhnargar fræðibækur, svo sem: útgáfu á „Ferðum Frobishers", „ísland“, „Óleystar ráðgátur norðursins", „Grænland“ og „Ultima Thule“. Þessa síðustu hók hefur Ársæll Árnason nú þýtt og gefið út á ís- lenzku1) þannig, að hann hefur fellt úr kaflann: „Höfðu Pyþeas og Kólumhus rétt fyrir sér um veðurfar í kuldabelt- inu?“ og tekið í staðinn úr „Óleystum ráðgátum norðursins*' kaflann, „Hvernig eyddist byggð íslendinga á Grænlandi?“ Á Ái’sæll miklar þakkir skilið fyrir útgáfu þessarar bókar. Ferðabækur Vilhjáhns gáfu mikinn fróðleik um norður- strendur Ameríku, er hinir fyrri Islendingar nárau og oss er því skylt að vita deili á. Ultima Thule fjallar um merkilegustu atriðin í sögu vors eigin lands, séð frá sjónarmiði umheimsins. Fyrsti kapítulinn heitir „Pyþeas og Ultima Thule.“ Þar er rökrætt, hvort Pyþeas hafi komið til íslands ca. 330 árum fyrir Krists hurð. Heldur Vilhjálmur Pyþeasi mjög á lofti sem miklum landkönnuði, sjógarpi og vísindamanni og jafnar honum við Kólumbus. Mun hann réttdæmur á það, sem oftar. Fyrst gerir Vilhjálmur grein fyrir hihum heimspekilegu landfræðikenningum Grikkja og ósamræmi þeirra við raun- veruleikann. Þá segir af Massilíu (Marseilles) sem púnverskri og síðar grískri nýlendu, aí' veldi hennar, menningu, verzl- unarsamböndum hennar langt norður í Norðurálfu ca. 300 f. Kr. og af hömlum þeim, sem Kartagóborgarmenn lögðu á siglingar um Njörvasund. Svo segir af Pyþeasi. Hann var mjög mikilsvirtur horgari í Massilíu ca. 300 l'. Kr., stórlærður maður í landafræði, stjörnufræði og stærðfræði og svo jnikill hagleiksmaður, að hann smíðaði sjálfur hin hnattfræðilegu mælingatæki sin. Haldið er, að hann hafi fyrstur manna mælt nákvæmt fjarlægð staða frá jafndægrabaug. Hnnn mældi ná- kvæmlega hreiddarstig Massilíu, og hann fann nákvæmlega réttan stað norðurheimskautsins á himni. Pyþeas varð og frægur fyrir að hafa farið rannsóknarför á skipi lengst norður í Atlantshaf og ritaði um það eina bók að minnsta kosti. Hún er löngu glötuð, og hrot úr henni höfum vér aðeins frá 2., 3. 1) Vilhjálmur Stefánsson: Ultima 'ihule. Torráðnar gátur úr norður- vegi, með niyndum og kortum. Rvk. 1942.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.