Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 109

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 109
EIMnEIÐIN RITSJÁ 285 óma undir hugleiðingar hins aldna, en þó 'si-unga skálds. Hér eru lág- va?rir ómar, sem láta ekki hátt i J-s og glaumi daganna, en snerta bví dýpra samstilltar, skyldar sálir. Jakob Jóh. Smári. Rooth Tarkington: KELI. Böðvar Há Hnífsdal hýddi. — Reykjavik fSLI. (Spegillinn, bókaútgáfa.) fiók jiessi, sem heitir Penroil á fi'ummálinu, er ágæt drengjasaga. skeinmtileg og laus við alla væmna tiltinningsemi, en hcfur liins vegar nollan og góðan anda i sér fólginn °g er tilvalin lesning fyrir stálpaða ófengi. Böðvar frá Hnifsdal hcfur l'ítt bókina iipurlega, á gott og i.iörugt islenzkt mál, og vikið við "öfnum i henni, svo að engum 'orða ]>ar útlend nöfn til trafala, og cr bað vel. Jakob Jóh. Smári. Einaf Arnórsson: ARI FRÓÐI. k'ík 1942. (Hið íslenzka bók- menntafélag.) Hér er um að ræða mikið rit og merkilcgt um ævi og höfundskap ó'a prcsts Þorgilssonar hins fróða, skráð af hinum góðkunna fræði- m.inni Einari Arnórssyni, sem telja 111,1 mætavel til sliks verks fallinn sakir fróðleiks, skarpskyggni °S óhlutdrœgni. Bókin er í sjö liáttum, og fjallar fyrsti um ætt Ara fróða, ævi 'ans og samtið. Annar jiáttur cr íit Ara, en sá jiriðji um heim- 'kiannenn hans. Þá er jiáttur um 'H'ui ðagreining Ara, og kennir ])ar ^naigra grasa, — ])á um tímatal 'ans og síðan um ættfræði- og "annfræði-greinir Ara. Loks er sjö- mdi þáttur yfirlit og fjallar um .vrinnyndir Ara fróða, höfundar- cinkenni lians og fleira. Aftan við bókina eru nokkrar ættartölur. Ekki er nokkur vafi á þvi, að höf. greinir ýmislegt réttara um Ara fróða en þeir, sein áður hafa uin hann ritað, en einkum gætir glögg- skyggni, skrunileysis og hófsemi höf. í dómum hans um málefni og menn, hicði Ara og aðra. Hann vill hvergi skreyta menn um skör frain né láta of mikið yfir þekkingu / vorri. Höf. farast að lokum orð um Ara á þessa leið: „Ari er gersneyddur allri klerk.x- mælgi, sem svo mikils gætir uin 1200, t. d.- i Ólafs sögum þcirra Odds og Gunnlaugs. Kgnjasögixr og helgisögiir eru honum fjarri. Hann er ]>nrr og slaltorönr og reynir aldrei að vera skemmtilegur. Hann kostar kapps um rétthermi, hóf- sehii og hlutleysi. Hugur hans á ættuísi og mannfræöi liefur verið mikill og fróðleikur hans i þeim greinum frábær. Um timatal lætur hann sér mjög annt og liefur lagt hyrningarstein að tímatali sögu Is- lands frá upphafi og til 1120. Rit hans er frnmsmiö. Það og samtið hans afsakar smiðalýtin, tviræða frásögn stundum og annmarka um efnisval. Hugur hans og skilningur á stjórn og lögskipun sýnist liafa verið miklu minni cn a ættvísi, . mannfræði og tímatali, enda þótt miklar þakkir hcri að gjalda hon- Um fyrir fróðleik þann, sem hann liefur skráð um stjórn og lögskip- un á 10. og til upphafs 12. aldar. íslendingabók verönr Ara því ó- brotgjarn minnisvarði, meöan ís- tenzk (og regndar germönsk) sagn- visi er stundtiö.“ Jakob Jóh. Smári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.