Eimreiðin - 01.07.1943, Side 109
EIMnEIÐIN
RITSJÁ
285
óma undir hugleiðingar hins aldna,
en þó 'si-unga skálds. Hér eru lág-
va?rir ómar, sem láta ekki hátt i
J-s og glaumi daganna, en snerta
bví dýpra samstilltar, skyldar sálir.
Jakob Jóh. Smári.
Rooth Tarkington: KELI. Böðvar
Há Hnífsdal hýddi. — Reykjavik
fSLI. (Spegillinn, bókaútgáfa.)
fiók jiessi, sem heitir Penroil á
fi'ummálinu, er ágæt drengjasaga.
skeinmtileg og laus við alla væmna
tiltinningsemi, en hcfur liins vegar
nollan og góðan anda i sér fólginn
°g er tilvalin lesning fyrir stálpaða
ófengi. Böðvar frá Hnifsdal hcfur
l'ítt bókina iipurlega, á gott og
i.iörugt islenzkt mál, og vikið við
"öfnum i henni, svo að engum
'orða ]>ar útlend nöfn til trafala, og
cr bað vel. Jakob Jóh. Smári.
Einaf Arnórsson: ARI FRÓÐI.
k'ík 1942. (Hið íslenzka bók-
menntafélag.)
Hér er um að ræða mikið rit og
merkilcgt um ævi og höfundskap
ó'a prcsts Þorgilssonar hins fróða,
skráð af hinum góðkunna fræði-
m.inni Einari Arnórssyni, sem telja
111,1 mætavel til sliks verks fallinn
sakir fróðleiks, skarpskyggni
°S óhlutdrœgni.
Bókin er í sjö liáttum, og fjallar
fyrsti um ætt Ara fróða, ævi
'ans og samtið. Annar jiáttur cr
íit Ara, en sá jiriðji um heim-
'kiannenn hans. Þá er jiáttur um
'H'ui ðagreining Ara, og kennir ])ar
^naigra grasa, — ])á um tímatal
'ans og síðan um ættfræði- og
"annfræði-greinir Ara. Loks er sjö-
mdi þáttur yfirlit og fjallar um
.vrinnyndir Ara fróða, höfundar-
cinkenni lians og fleira. Aftan við
bókina eru nokkrar ættartölur.
Ekki er nokkur vafi á þvi, að höf.
greinir ýmislegt réttara um Ara
fróða en þeir, sein áður hafa uin
hann ritað, en einkum gætir glögg-
skyggni, skrunileysis og hófsemi
höf. í dómum hans um málefni og
menn, hicði Ara og aðra. Hann vill
hvergi skreyta menn um skör frain
né láta of mikið yfir þekkingu
/
vorri.
Höf. farast að lokum orð um Ara
á þessa leið:
„Ari er gersneyddur allri klerk.x-
mælgi, sem svo mikils gætir uin
1200, t. d.- i Ólafs sögum þcirra
Odds og Gunnlaugs. Kgnjasögixr og
helgisögiir eru honum fjarri. Hann
er ]>nrr og slaltorönr og reynir
aldrei að vera skemmtilegur. Hann
kostar kapps um rétthermi, hóf-
sehii og hlutleysi. Hugur hans á
ættuísi og mannfræöi liefur verið
mikill og fróðleikur hans i þeim
greinum frábær. Um timatal lætur
hann sér mjög annt og liefur lagt
hyrningarstein að tímatali sögu Is-
lands frá upphafi og til 1120. Rit
hans er frnmsmiö. Það og samtið
hans afsakar smiðalýtin, tviræða
frásögn stundum og annmarka um
efnisval. Hugur hans og skilningur
á stjórn og lögskipun sýnist liafa
verið miklu minni cn a ættvísi,
. mannfræði og tímatali, enda þótt
miklar þakkir hcri að gjalda hon-
Um fyrir fróðleik þann, sem hann
liefur skráð um stjórn og lögskip-
un á 10. og til upphafs 12. aldar.
íslendingabók verönr Ara því ó-
brotgjarn minnisvarði, meöan ís-
tenzk (og regndar germönsk) sagn-
visi er stundtiö.“
Jakob Jóh. Smári.