Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 59

Eimreiðin - 01.07.1943, Síða 59
EIMREIÐIN' FÓRN ÖRÆFANNA 235 Hún hét Snjáfríður. Saga hennar yrði hvergi skráð, án hjálpar bræðranna. prestsins og flakkarans, er glæddu og gæddu ljósi og líl'i, svo að blindir sáu, haltir gengu, dauðir risu upp. í ljósi þvi bar orð af orði, verk af verki verks. Saga Snjáfríðar er skráð við Ijós prestsins úr blóði flakk- arans — kannske „hinn fróði“. Einhver átti eftir bók, i öðru landshorni. Flakkarinn þangað, i'áðinn fjármaður eða kaupalingur. Skjóða ávallt a lians baki, J'itgögn og skræður. Jafnt sem hann gætti sauða hónda eða prests, lagðist hann niður á svellum úti og reit skræðu þá alla, er hann lanað hafði, ellegar það eitt úr iðrum hennar, er hann vanhagaði nð vita. En þá klakinn brást, hallaði hann sér að fjárhússtoð- l»n í mánaskini á nóttu.m og starfaði þar að gagnsemi sinna i'itninga. Og nær skriflindir hans þurru, eður nýttust eigi, Þá spretti hann sér blóðs og hafði letur sitt þar af. Svo varðveittust fræði landsins. þáttur. Seytján öldum eftir daga Heródesar konungs i Júdeu vai llPPi bóndi nokkur norður á íslandi, sitjandi á eignarjörð Skálholtsstóls í Tungu Kalmans, ins suðureyska, sem í land- námi flutt hafði i hálendið frá Katanesi við Hvalfjörð. K dögum bónda þess, er saga vor greinir, var langt um liðið K’á landnámi. Eigi höfðu húshættir batnað frá öndverðu og kd Jiess tíma. Fornu hjáleigurnar: Kötlutún, Brenna og Hall- dórstóttir undir Kleppum J)á löngu í auðn komnar. Og er saga Vor gerðist, var þar kölluð Litla-Tunga, er hið fyrsta höfuð- h°lið staðið hafði og Kalmari setti bú. Var fyrir aldalöngu hið fornasta höfuðbólið uppblásið i auðn og melahrjóstur af eyðingu skóga. En sjálft höfuðbólið flutt næst þeim stað, er 1111 stendur, og ])á, er saga vor gerðist, almennilega kallað E.ihnanstunga sökum munnmýktar eða hleypidóma. Kirkja var ])á i Kalmanstungu, annecteruð með Husafelli °S Stóra-Ási. Nafn bónda þess, sem þarna bjó, er saga vor greinir, héi eigi nefnt. Honurti hel'ur verið fyrirgefið. skal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.