Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.07.1943, Blaðsíða 100
FÓRN ÖRÆFANNA UIMREIÐIN 27(5 Hver, sem endurfæðist sem lítið barn, mun erfa ríki föðurins. Blóð mitt var ekki syndafórn; ]>að hefur aukið á misgerðir mannanna. Eins og faðirinn setti regnbogann á skýin, eins mun hann skrýða kaldan steininn dularfullu ljósi — inyndinni einnar móðurfórnar — til merkis um, að slíka fórn skuli ekki aftur færa. Og ég mun leiða hana inn í ríki föðurins: Sjá! — Þar er móðir mín!“ Þá gall við hljóð úr horni: „Já! Léttúðugu meyjar, hórkonur og bersyndugar eru góðar til handa drottni, þegar ég vil ekkert lengur með þær hafa!“ — Það var djöfullinn, sem talaði, en hér anzaði honum enginn. Þögn. — Þögn. — Þá er þögn. — t þögninni einni talar drottinn allsherjar, almáttugur skapari himins og jarðar. — Og höfuðskepnurnar allar, og dauðinn, og frelsari mann- anna, drúpa í takmarkalausri kurteisi, sem er öllum mann- legum dyggðum og mannlegum skilningi æðra. Og þegar skaparinn talar, þá talar hann í þögninni, hinni óskiljanlegu þögn, sem jafngildir fótataki flugunnar og öskri ljónsins: „Hún liefur crft lxið æ-lifa lífið!“ — Þá kváðu við þúsundir kliðmjúkra óma, knýjandi andvörp jarðneskra hljóma, því að nú hafði skaparinn talað. Og allar lifandi verur jarðarinnar fóru á kreik, og liver einasta lofsöng skaparann á sina tungu. Og allur þessi kliður rann saman í einn allsherjar, samstilltan hörpuhljóm: niður vatnanna, þytui' stormsins, ofsi og ylur eldsins og þakkargerð moldarinnar: Allt rann sainan í einn dýrðar-lofsöng, sem ómar enn í dag ' öllum kirkjum víðrar veraldar og í ástinni og i voninni og ' trúnni og í allra hjörtum um allan heim: „Hinn sæli og alvaldi konungur konunganna og drottinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.