Eimreiðin - 01.07.1943, Page 27
eimreiðin VILHJÁLMUR STEFÁNSSON OG ULTIMA THULE
203
hefur aldrei verið stofnað löggjafarþing, og slikt þing hefur
aldrei verið þar til. Laut Grænland löggjafarvaldi alþingis á
Þingvöllum.
I inínum augum gengur það öfgum næst að rökræða um
það, hvernig byggð íslendinga á Grænlandi hafi eyðzt, þar
sem hún stendur enn, og Islendingar þar hafa hvorki orðið
iyrir árásum né bjargarskorti. En það er í samræmi við ríkj-
andi kennisetningar að ræða um þessa ímynduðu glötun. Og
Slzt er Vilhjálmur Stefánsson andstæðingur þjóðar vorrar í
þessu máli, heldur öflugur málsvari, og í þvi máli, sem jafnan
annars, reiðubúinn að leggja réttum málstað lið og ganga i
herhögg við heilagar erfðakenningar. Skoðun Vilhjálms í
þessu máli er sú, að Islendingar á Grænlandi hafi ekki dáið
uh heldur blandazt Eskimóum. Annars anunu næstum allir
^seðimenn, nema Danir, vera komnir á þessa skoðun. En
þ'aða rölc og staðreyndir sem fram kunna að vera færðar,
munu Danir aldrei samsinna, að nolckur íslendingur sé lífs
fyrir vestan Grænlandshaf.
☆ ☆ ☆
F*okkadrættir.
lokkadrættir færa hættur,
fáum stætt er logann við. —
I{ofnar sættir, sómi tættur,
s'örtum vættum masnað lið.
Austrið.
f’ngar hausti ævi á
l'Jðist traust or' rýrnar liasur,
Síott er austrið eygja ]>a,
* ndalaust ]iar rennur daRur.
FÍokkasiður falli niður,
— flóð og skriður eyða land. —
Veikist kliður, vaxi friður,
vitkist lið or slíðri brand.
Jóhann lláriíarson.
Glóey elli austri frá
yfir hellir geislaflóði.
Gróa vellir þanka þá,
þiðna svell úr holdi og blóði.
Ljós í austri öllum kann
auka traust og létta sporið.
Gera hraustan gugginn mann
glóbjart haustið eins og vorið.
Jóhann Bárðarson.