Eimreiðin - 01.07.1943, Page 43
kimheiðix
HÓPKENNSLA EÐA EINSTAKLINGSIÍENNSLA
1291
hann vinnuleik-námsskóla. Voru þar margar tilraunii og
vinnustofur. Þegar einn hópur fór út, kom annar inn. Námió
var tengt vinnn og leik og vinnan hafin í æðra veldi xneð því
að tengja hana hugsun og þekkingu. Einstaklingskennsla tíðk-
ast þar meir að segja í háskólunum. Nemendum er þar skipt í
greiðfæra, seinfæra og meðalnemendur. Námsdagurinn er 420
nxínútur. Eftir það fá einstaklingar hjálp eftir óskum og þörf-
um. A laugardögum er frí eins og í öðrum skólum Bandaríkj-
anna. Eru þá aukatímar fyrir þá, sem annaðhvort eru á eftir
eða óska eftir sérnámi. Svipað fyrirkomulag hefur verið tekið
upp víða i Bandarikjunum. Hafa verið fundin upp ýnxis ráð til
þess að geta skilið orsakir að örðugleikum hvers nemanda í
hverri einstakri námsgrein. Einna merkastar eru uppgötvanir
fh'- Gates viðvíkjandi hvers konar lestrarörðugleikum.
Nú eru það einkum tvö skólakerfi, sem miða allt við ein-
staklingsnám. Þau eru fundin upp i Bandarikjunum, en liafa
verið tekin upp víða um heim. Þau eru kennd við staðina, þar
Seju þau voru fundin upp: Dalton og Winnetka. Uppeldis-
fræðingum eru orðnir ljósir gallar hópkennslunnar, og cr
l)e«ar mikilli hugsun beitt að þvi hvernig lxezt xnegi snúa öllu
uami upp í einstaklingsnám. Umbótamenn á þessu sviði
§réinast einkum í tvo flokka. Vill annar halda áfram bekkja-
sl'iptingu og koma á einstaklingsnánxi innan bekkjanna, en
hinn vill útrýma allri bekkjaskiptingu.
^ ashburne, fræðslumálastjóri í Winnetka i Illinoisríki,
fxcl Lir komið upp kerfi, senx kennt er við staðinn. Heiui haixn
^eJst nemendurna úr álögunx hins gamla fastskorðaða bekkja-
kerfis 0g komið á einstaklingsnámi. Skiptir hann öllu náxni i
tvær nxegindeildir. Er í annarri það, er nefna mætti námstæki.
fhxu atriði stærðfræðinnar, senx hverjunx borgara eru nauð-
syxxleg, eru þar kennd, stafsetning allra algengra orða og
estiarleikni að vissu marki, ásamt skrift. í hverri namsgrein
eiu viss undirstöðuatriði, seixx hverjum nemenda eru ætluð,
°ö euis i verklegn nánxi. Hin deildin felur í sér nánx, sem ekki
'eiður metið í stigum og einkunxxum, þótt gildi þess verði
elvki véfengt. Þar eru gerðar nxargháttaðar tilrauxxir og félags-
Stai’fsemi xxumin. Hver einstaklingur vinnur þar á sinn liátt
lxó mjög í félagsskap annarra. Lærist þar bæði forusta og