Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1943, Page 108

Eimreiðin - 01.07.1943, Page 108
284 RITSJÁ eimreiðin hans. — Mér fyrir mitt leyti hefði ]ió fundizt það betur viðeigandi að nefna engin nöfn, þeirra, er Hjálm- ar kvað níð um, ])eir hvíla nú allir jafnt, og er löngu gróið yfir allar ]>ær deilur og sakir. — En kynngikröftugar Ijóðmyndir Hjólmars Jónssonar blasa enn við alþjóð í ófölnuðu lilskrúði. Þ. J. Jakob Thorarensen: HRAÐKVEÐL- INGAR OG HUGDETTUR. Rvík 1943. I'að var ágæt „liugdetta" lijá höfundi þessarar hókar að safna lausavisimi þessum saman og gefa ]>ær út. — I'að mó segja ]>að um Jakol), eins og hann scgir um annað skáhl: „Skýr ineð óra aldrei fór,“ hann er venjulega sérlega skýr í hugsun og kann ])á list manna bezt að henda á ýmsar misfellur og bjánaskap mannlífsins án ]>ess að vera með leiðinlegt nag og nart, sem oft óprýðir mjög skáldskap." „Marga hrönn að horði ber. BeZt mun víst að forða sér, dagsljós fyrr en orðið er. einkasala norður hér.“ eða: „IJað er auma ástandið ýmsra frægra beima: Eru stórskáld út á við, áiilahárðar heima.“ Þetta eru hnittnar gamanvísur, en öllu gamni fylgir nokkur alvara, segir máltækið. — A þessum hraða- tímum er ekki óliklegt, að stutt og laggott mál eigi vel við fjölda fólks, sem vafalaust á erfitt með að festa liugann við löng og tor- skilin kvæði. Síðan Káinn leið, hefur ekki hetri bók eða betri lcveð- skapur, af þessu tagi, komið út á íslenzku. •—• Gullfallegar vísur, háalvarlegar, eru margar i bókinni, t. d. Vor- visur á hls. 9, o. m. fh, til dæmis: „Eitt i liljóði oft ég finn, —• ei er hlóð svo skolað, — ættjörð góð, i garðinn ]>inn get ég hnjóð ei þolað." Þá er vísan „Wellington hjá Waterló virtist kárna gaman, eitt hann vissi þjóðráð ])ó: „Þokum okkur saman" “ vissulega athyglisverð, ekki sízt fyrir leiðtoga þjóðarinnar nú uni stundir og sjálfsagt alltaf. -— Skáldið Jakol) Thorarenscn tckur oft nokkuð óvægum og liörðun) höndum á viðfangsefiium sínum, en ætíð öfgalaust og af djúpum skiln- ingi og karlmannlegri góðvild. — Það er ætið góður fengur, er hann sendir frá sér nýja hók. —• Ég ráðlegg mönnum eindregið að lesa þessa hók. />. ./• Sigurjón Friðjónsson: BARNItí Á GÖTUNNI. Akureyri 1943. (Prent- verk Odds Björnssonar.) Þetta eru sundurlausir þankar leitandi og viðkvæmrar sálar uin lifið og tilveruna, ýmist í hundnu máli eða óhundnu, —■ sálar, seJ* veit af friðinum mikla að haki hins ytra heims, en á örðugt ineS að höndla hann. Hér er ekki mikil' fenglegur skáldskapur á ferðinni, en yfir hókinni hvilir þýður bl*r, einhver titrandi óró, sem gril>ul hjarta manns og lætur strengi ]>ess-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.