Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 29
EIMBEIÐIN
Á SÍLDVEIÐUM
205
°tölnlegir herskarar upp að ströndinni. Enginn veit stað eða
stund. Enginn veit, hvaðan þeir koma né hvert þeir fara. í
þéttum og skipulegum fylkingum byltast þeir áfram, oft og
t'ðum þvert ofan i allar áætlanir, og halda sinn sjó. Allt er
luið vilja og duttlungum einnar furðulegustu skepnu jarðar-
'Unar, hins litla, gljáandi fisks, sem síld nefnist. Því að það er
llln> sem hér er á ferðinni og setur allt á annan endann.
^'ldin er kynjafiskur. Vísindamanninn gerir hún grá-
læi'ðan, ltollvarpar hugmyndum hans og skopast að öllum
sPadóinum. Sildarkaupmanninn auðgar hún stórlega á fáum
iiunuðuni eða setur hann á hausinn á enn þá skemmri tíma.
Sjónía
'anninum færir hún góða afkomu, ef henni þóknast að
^'Ui sig, annars sult og seyru. Síldarstúlkunni veitir hún
•'Usleiki, fallega skó og nvja kjóla, þegar vel gengur, en að
oðr
llni kosti heimflutning á kostnað bæjar eða ríkis.
^ ið skulum nú snöggvast, lesandi góður, hugsa okkur, að
Keuin ráðnir á síldarskip og ætluni að freista gæfunnar.
'ið SV°’ að JHI iu'ii1' aldrei átt við slíka hluti fyrri, þá er gott
^Mmast nýju starfi. Hér er um að ræða einn mikilvægasta
'i'inuveg okkar, og fer vel á því, að sem flestir viti á hon-
11,1 nokkur deili.
Sein i'úðuin okkur á, er línuveiðari, 100 siná-
U stærð, og gengur 8 sjómílur á klukkustund. Skip-
,Ku eru 19, skipstjóri, stýrimaðuir, matsveinn, tveir vél-
' Pnar og 14 hásetar. Aflann leggjum við á land á Djúpavík
Reýkjarfjörð.
hv Jlstu daga veiðitímans er tíðarfar stirt, og síld sést
s].e!^i. ^íðan bregður heldur til batnaðar. Síldin tekur að
að ■* hér og þar. Eitt og eitt skip er svo heppið
tTin a.80ðum a^a> en l'já flestum er veiðin mjög óveruleg.
Ve^ Ul,ðjan júlí verða umskiptin. Fyrir gervöllu Norðurlandi
jjo * ^'lilin frá morgni til kvölds. Það eru stórar breiður við
.°8 a Húnaflóa, svartur sjór á Grímseyjarsundi og gljá-
si„. ! ^lelvlvir allt lil Langaness. Skipin halda á miðin og fylla
Vjg 1 ^l'innmri stundu. Að því búnu er siglt í höfn til að losna
'UiS'' 'aUn' A1«r vinna baki brotnu, enda gildir nú það eitt að
SUl)ii U|111 nnðæfunum, meðan til vinnst. Fyrr en varir liður
"ð, sildhi kveður og heldur sína leið.