Eimreiðin - 01.07.1943, Qupperneq 31
EIMHEIÐIN
A SÍLDVEIÐUM
207
yiir skut skipsins. Nú eru höfð sem hröðust handtök við að
l°sa bátana og slaka þeim. Meðan á því stendur, er skipið
ierðlaust að mestu. Bátarnir siga niður. Brátt skella þeir í
sjóinn með husli og gusugangi. Menn flýta sér að setja upp
»nótarúllurnar“ og búa allt undir það að kasta á síldina. En
Þrátt fyrir allan hfaðann, hel'ur sildin orðið fyrri til. Af torf-
unni, sem buslað hafði skammt í burtu, sést enginn urmull
lengur, fremur en hún hefði aldrei verið nema blekking ein.
^lenn bíða nokkra stund í þeirri von, að tori'an komi upp
nftur. En því er ekki að heilsa. Þegar vonlaust er orðið um
torfúna, tinast allir upp úr nótabátunum, en bátarnir eru
»settir á síðuna“, svo að sem fljótlegast sé að losa þá frá
skipinu, þegar næsta síldartorfa ke.mur í augsýrí.
Nokkrar mínútur líða. Skipið lónar áfram í hægðum sín-
um, og skipstjóri horfir hvössum augum í allar áttir, þar
seni hann stendur uppi á sjónarhóli sínum. Hásetar bregða
ser ílestir aftur fyrir til „kokksa“, sem gefur þeim grautai--
sleikju eða eitthvað annað i svangimi. Allt í einu er kallað:
•dvlárir í bátana!“ Menn fleygja frá sér grautardiskum og
kaffikönnum og ryðjast út sem skjótast. Með eldingarhraða
ern nótabátarnir dregnir að skipshliðinni. Hásetar allir og
skipstjóri stökkva út í þá af miklum móði, en stýrimaður
iekur við stjórn skipsins. Þegar hæfilegt þykir, lætur skip-
sfjóri sleppa lausum bátunum, og þá er strax gripið til ára.
Síldartorfan er skafnmt i burtu, stór og falleg breiða. Það er
"nlvill hugur í öllum. Óvaningar hafa jafnvel eins konar
r>limuskjálfta, enda er síldveiðin oft lík fjörmikilli og „spenn-
3ndi iþrótt. Þar má jafnan litlu muna, ekki síður en á tvi-
sjnuin kappleikjum, enda geta þúsundir króna oltið á einu
andtaki. Fari eitthvað ambögulega og í handaskolum, má
^anga að þvi vísu, að síldin sé horfin í djúpið og menn standi
s ausir eftir. Erigin önnur veiði, sem ég þekki, reynir meira
verklagni, útsjón og samtök.
q 61 Pinótin er ekkert smásmíði. Hún er 200 faðma löng og
a aðma djúp. Endar hennar, sem liggja neðst í hvorum bát,
,isn 111 mjóu og fremur fyrirferðarlitlu garni. Endarnir kall-
v<engir. Eftir þvi sem nær dregur miðju nótarinnar, verður
& ln’Ó sverara og sterkara. Miðjan sjálf nefnist poki. Pokinn