Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 32

Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 32
256 UM KIRKJUR BIMREIÐIN vcgleg og varanleg kirkjuhús, og verður ríkislieihlin því að taka upp á sig að annast uin kostnað við þetta að mikhi leyti, enda skylt, þar eð liér er uni þjóðkirkju, þ. e. a. s. ríkiskirkju, að ræða, og kirkjurnar áður rúðar eignum af „ríkisvaldi“ þeirra tíma. — Sambærilegar í þessu kostnaðar-atriði eru margar aðrar al- mennar mennta- og menningarstofnanir, er ríkið hefur, af sjálfs- dáðum eða lil þess knúið af nauðsyn, lekið á sína arma og sér þeim farhorða. Er það nokkuð rakið í greinargerð frumvarpsins. Eins og kunnugt er, verður þjóðfélagsheildin eða ríkið að standa straum af ýmsum framkvæmdum til verklegra og menningarlegra þarfa, sem einstaklingar eða smærri samtök fá eigi orkað, en hafa liins vegar svo veigamikla almenna þýðingu, að nauðsyn- legt og sjálfsagt er talið að koma þeim á fót eða lialda þeim uppi. Er það, eins og gefur að skilja, nær ótrúlegur grúi málefna, er hér getur komið til greina, og hefur sumt af því viðgengizt um langa hríð, en annað er nýlegra, og fer viðurkenning á þessu vaxandi. Hér skal til samanburðar efni því, er ræðir í frv., aðeins lítillega minnzt á hinar „menningarlegu“ framkvæmdir, eða sem heyra mest til andlegu liliðinni í víðari inerkingu. Hin „verk- legu“ mál eru hér eigi greind. — 011 menntunarmál livíla nú að meira eða minna leyti, eða reyndar mest, á ríkinu, eru sem sé annaðlivort algert á þess vegum eða lifa á fjárstuðningi þess. 1. Háskólinn í öllum greinum, er að öllu á ríkinu eða styðst við fjáröflun með þess ráði, svo og öll vísinda- og rannsóknarstarf- semi, sem telst eiga að koma í almannaþarfir. 2. Menntaskólarnir að fullu og öllu. 3. Kennaraskólinn. 4. Bamdaskólarnir. 5. Hús- mœSrakennaraskólinn. 6. Gagnfrœðaskólar kaupstaðanna eru styrktir með % stofnkostnaðar; hinn hlutann greiða bæjarfélögin, sem og eru opinberir aðilar og hafa greiðar tekjuöfhmarleiðir lög- um samkvæmt. 7. Barnaskóla annast ríki og sveitarfélög. 8. Hér- aSsskóla kostar ríkið að stofni með % hlutum, svo og lögmælta húsmœSraskóla, — og er þetta einmitt þaS hlutfall, sem sann- gjarnt þvkir, að ríkið beri af stofnkostnaði kirkjuhúsa eftir ákvæðum frv. {% hl.). Ymis konar fleiri styrki og tillög til skóla og mennta mætti enn tilgreina til samanburðar, en verður ekki gert hér. Þá eru og veittir stórkostlegir ríkisstyrkir til sjúkrahúsa og líknarmála, og eykst það stöðugt. Loks má geta þess, að ríkið styrkir listir og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.