Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Page 32

Eimreiðin - 01.10.1945, Page 32
256 UM KIRKJUR BIMREIÐIN vcgleg og varanleg kirkjuhús, og verður ríkislieihlin því að taka upp á sig að annast uin kostnað við þetta að mikhi leyti, enda skylt, þar eð liér er uni þjóðkirkju, þ. e. a. s. ríkiskirkju, að ræða, og kirkjurnar áður rúðar eignum af „ríkisvaldi“ þeirra tíma. — Sambærilegar í þessu kostnaðar-atriði eru margar aðrar al- mennar mennta- og menningarstofnanir, er ríkið hefur, af sjálfs- dáðum eða lil þess knúið af nauðsyn, lekið á sína arma og sér þeim farhorða. Er það nokkuð rakið í greinargerð frumvarpsins. Eins og kunnugt er, verður þjóðfélagsheildin eða ríkið að standa straum af ýmsum framkvæmdum til verklegra og menningarlegra þarfa, sem einstaklingar eða smærri samtök fá eigi orkað, en hafa liins vegar svo veigamikla almenna þýðingu, að nauðsyn- legt og sjálfsagt er talið að koma þeim á fót eða lialda þeim uppi. Er það, eins og gefur að skilja, nær ótrúlegur grúi málefna, er hér getur komið til greina, og hefur sumt af því viðgengizt um langa hríð, en annað er nýlegra, og fer viðurkenning á þessu vaxandi. Hér skal til samanburðar efni því, er ræðir í frv., aðeins lítillega minnzt á hinar „menningarlegu“ framkvæmdir, eða sem heyra mest til andlegu liliðinni í víðari inerkingu. Hin „verk- legu“ mál eru hér eigi greind. — 011 menntunarmál livíla nú að meira eða minna leyti, eða reyndar mest, á ríkinu, eru sem sé annaðlivort algert á þess vegum eða lifa á fjárstuðningi þess. 1. Háskólinn í öllum greinum, er að öllu á ríkinu eða styðst við fjáröflun með þess ráði, svo og öll vísinda- og rannsóknarstarf- semi, sem telst eiga að koma í almannaþarfir. 2. Menntaskólarnir að fullu og öllu. 3. Kennaraskólinn. 4. Bamdaskólarnir. 5. Hús- mœSrakennaraskólinn. 6. Gagnfrœðaskólar kaupstaðanna eru styrktir með % stofnkostnaðar; hinn hlutann greiða bæjarfélögin, sem og eru opinberir aðilar og hafa greiðar tekjuöfhmarleiðir lög- um samkvæmt. 7. Barnaskóla annast ríki og sveitarfélög. 8. Hér- aSsskóla kostar ríkið að stofni með % hlutum, svo og lögmælta húsmœSraskóla, — og er þetta einmitt þaS hlutfall, sem sann- gjarnt þvkir, að ríkið beri af stofnkostnaði kirkjuhúsa eftir ákvæðum frv. {% hl.). Ymis konar fleiri styrki og tillög til skóla og mennta mætti enn tilgreina til samanburðar, en verður ekki gert hér. Þá eru og veittir stórkostlegir ríkisstyrkir til sjúkrahúsa og líknarmála, og eykst það stöðugt. Loks má geta þess, að ríkið styrkir listir og

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.