Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 33

Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 33
EIMREIÐIN UM KIRKJUR 257 leikstarfsemi og byggir nú frá grunni „þjóðleikliús“. Og þó O'nrgviðrast menn og velta vöngum t. d. yfir því, hvernig eigi að koma upp liöfuðkirkju landsins. Um kirkjubyggingarmálið verður að setja gagnger lagaboð, svo sem liér er nú stofnað til. Mun mikils við þurfa, ef fram á að ganga málið, og verða menn að vera við því búnir, að ýmsir ahrifamenn reyni að „losna við“ það með einhverjum liætti. Að síðustu ætti þetta að vera undir sjálfu landsfólkinu komið, því að hér heitir að vera lýðræðisríki. Ef málið, sem vænta mætti, verður tekið upp aftur í þingi, er auðvelt að bæta það í orðalagi, sem eigi þætti fullskýrt nú, og til þess ber að gera athugasemdir, ef þurfa þykir, að lagfæring megi af þeim leiða án þess að brjála efni málsins og sjálfsagðan tilgang. En hann er sá, að ríkið kosti að mestu leyti kirkjubyggingar þjóðkirkjunnar (að % hlutum); liitt annist söfnuðirnir um. Eignir kirknanna fylgja þeim að sjálfsögðu og ganga til þeirra barfa (m. a. í byggingarkostnað). Söfnuðir leggja og til land undir kirkjuliúsin, ef með þarf. Áætlun skal gerð fyrir 5 ára tímabil í senn um aðkallandi bygging kirkjuhúsa í landinu, og skulu þau feist í ákveðinni röð, en fyrir þessu standa biskup og húsameistari ríkisins, og verður það í samvinnu við ldutaðeigandi safnaðar- stjórnir. Þegar ákvörðun er um slíkt tekip, skal til þess veita í fjárlögum. Vel vönduð að öllu leyti skulu guðshúsin vera, og u,lt það annað, er til notkunar þeirra þarf, á ríkið að leggja til að sínum ákveðna liluta. — Kirkjurnar skulu vera á valdi safn- aðanna eftir sem áður, og viðliald þeirra livílir líka á söfnuðun- Um, en til þess ganga kirkjugjöld svo og til kostnaðar við sjálfar tíðagerðirnar. Að öðru leyti annast söfnuðurinn eða safnaðarmenn u sniar spýtur alla sérstaka prýði við kirkjur sínar, sem bæði er leskilegt að gert sé meira að en almennt liefur verið, og einnig U1ga menn að vera þess betiir umkomnir, er af þeim er létt miklum kostnaðarbyrðum vegna liúsbyggingar o. s. frv. Sérstök ákvæði og eðlileg hefur frv. að geyma um það, ef frí- Eirkjusöfnuður myndast á löglegan liátt, þar sem þjóðkirkju- söfnuður hefur áður verið. Ul þess að nauðsynlegar kirkjubyggingar falli ekki niður, Uleðan stendur á þesum lagatilbúnaði, er sett í bráðabirgðaákvæði, U® Þær geti komið undir lögin á sínum tíma. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.