Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 45
KJMREIÐIN DRENGUR GÓÐUR 269 lætur hann liafa kvikfé, svo að þau geti sett þar saman laglegt bú í vor. Ég veit, að jörðin losnar. — Höfðinglega boðið, sagði fóstra mín, og var ekki að lieyra neinn háðshreim í málrómnum, — en aðeins sá galli á, að engin beiðarleg stúlka getur gengið þannig mann frá manni. Það er mansal. Og ég held nú, þrátt fyrir allt, að Þóra auminginn sé enn þá heiðarleg stúlka. En ég held líka, — nei, ég er viss um, að við stefnum sál hennar í voða með því að fara að neyða liana til þess að giftast Sölva. Það er satt, sem þú sagðir, Hákon minn, að liann er duglegur og ekki sóðalegur, en, ef satt skal segja, þá er liann bæði heimskur og fjarska leiðinlegur. — Ekki finnst mér það nú, sagði fóstri minn. — En það finnst öllum stúlkum, svaraði fóstra mín; — nei, þetta ráð er alveg á móti mínu skapi; það er aðeins að bæta glæpi við glæp! — En livað á þá að gera? sagði fóstri minn; — nú kemur til þinna ráða, kona. — Já, sagði fóstra mín. — Svo þagnaði liún augnablik. — Ég veit ráðið, sennilega eina ráðið út úr þessu kviksyndi. Annar- hvor ykkar verður að meðganga barnið, — auðvitað með sam- þvkki stúlkunnar.-------- Það varð nokkuð löng þögn. Mig dauðlangaði til að snúa mér við í rúminu og sjá framan í þau, — en ég þorði ekki að bæra á mér, varla að anda. Þótt ég væri aðeins tæpra tólf ára gamall, var ég nokkuð þroskaður eftir aldri og skildi vel alvöru þessarar stundar. Loks var þögnin rofin. Hákon fóstri minn liló. En það var uppgerðarhlátur, — þó fremur kuldalegur. Hvað segir þú, Böðvar? sagði hann, — þér stendur þetta næst; það er ekki einungis stúlkan, sem þú herð fyrir brjósti, heldur líka þessi nágranni þinn og kunningi, — Oddur. — Þið vitið nú hæði dálítið um mínar heimilisástæður, sagði Böðvar og var nú fremur aumingjalegur; — ég held bara að mitt heimili stæðist ekki slíkt. Konan, hún Þórdís, já, þú þekkir hana, Valgerður! Þetta er auðvitað bezta kona, — en ég lield — nei, ég veit, að hún mundi fara, — já liún mundi aldrei sætta sig við þetta. Nei, það getur ekki komið til mála, livað sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.