Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 47
EIMREIÐIN DRENGUR GÓÐUR 271 kona finni til, þegar fólk fer að vorkenna lienni. Þú fórnar miklu, — ég veit það, — en það er nú þannig með okkur karlmennina, þótt ljótt sé, að við erum eins og vaxnir upp úr skömmínni. Hún leggur meira í sölurnar en þú. Annars er þessi hjálp ykkar hjónanna svo stórkostleg og óvœnt, að ég varla trúi því enn, að slík stórmennska eigi sér stað í veruleikanum. ■—• Ég vil lielzt, að við látum nú útrætt uin þetta mál, sagði fóstri minn þreytnlega, — og snúum okkur að einhverju öðru um- talsefni.“ Rmiólfur þagnaði og horfði fram sveitina. —- Sólin var nú gengin nndir fjöllin, og skuggar færðust vfir landið. Hátt yfir okkur gnæfðu hamrarnir, sem bærinn dró nafn af. Sólin skein enn á þá, fögrum Ijóma. Ég fór að liugsa um það, að þarna, á þessum slóðum, liöfðu gerzt miklir atburðir í sögu landsins allt frá fornöld. Og enn voru að gerast miklir og örlagaríkir atburðir — í lífi einstaklinganna. Þarna út frá var stórbýlið Grund, sem brennt hafði verið í lieiðni og margir menn látizt. — Þarna var Tröllakleif, sem fræg var í þjóðsögum, — en þó einhver fótur fyrir þeim sögum, — þarna skarðið, þar sem liúsfreyjan unga frá Víðisundi hafði hitt elskliuga sinn úr dalnum liinum megin — og þar sem dys þeirra sést enn, — þarna frammi á eyrunum höfðu þeir barizt á Sturlúngaöld; — örlagarík orrusta frá þeim tímum, er erlent vald var að teygja klærnar hingað,--------ald- irnar flugu gegnum liuga minn og urðu að augnablikum. — „Sagan er ekki alveg búin enn,“ sagði Runólfur loks. — „Þetta fór allt eins og fóstra mín liafði ráðgert. — Þóra fluttist strax að Urðardal til þeirra Þórdísar og Böðvars, eftir að fóstri minn hafði farið fram eftir og talað við þau lijónin. Þórdís var frænka lians og tók hana þegar að sér af mikilli ástúð. Þar fæddi hún dóttur síðari hluta vetrar. — En um vorið fékk liún lungnabólgu og dó. — Þá reið fóstra mín fram eftir og sótti barnið. Síðar lét bún hana kalla sig mömmu, er lnin fór að tala, og betri móður en fóstru mína gat enginn átt. Uppruni og ætterni litlu stúlk- unnar féll í gleymsku; allir litu á liana sem dóttur Flughamra- hjónanna. Heimurinn okkar liér fékk önnur viðfangsefni að tala um og dæma. María í Austurdal varð ekki langlíf; hún lifði dóttur sína aðeins tvö ár, og Oddui- hinn fagri hvarf suður aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.