Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 48
272 DRENGUR GÓÐUR EIMRBIÐIN til átthaga sinna. Ég sá liann aldrei eftir það, og nú er hann dáinn fyrir nokkru. — Nokkru eftir aili við voram saman í skólanum, kenndi fóstri minn lasleika. Ég var þá tuttugu og tveggja ára, — liann um sextugt. Heilsugóður hafði hann verið til þessa og mjög ung- legur að útliti. Þetta reyndist banvæn meinsemd í maga og mjög fljótvirk. Kom brátt að því, að hann lagðist alveg í rúntið og var oft þjáður. Fóstra mín stundaði enn ljósmóðurstörf, og einn dag, er hún var að heiman, en ég sat hjá fóstra mínum og las hátt fyrir hann, biður hann mig að hætta að lesa, hann þurfi að tala við mig. — Ég lagði bókiua frá mér. Þennan dag var fóstri minn með liress- ara móti; þó var orðið mjög af honurn dregið. — Ég er nú á förum, Runólfur minn, sagði hann, — því ég býst ekki við að kraftaverk gerist á mér. Ég er líka farinn að þreytast á þessum veikindum og óska þess, að það taki sem fyrst enda. -— Þú ert ungur og hraustur, og ég fer héðan ánægðari af því að ég veit, að þú tekur við öllu með Valgerði. — Það verður áfall fyrir hana, því við liöfum lifað saman ánægjulegu h'fi, þótt liún hafi verið mér í öllu frentri. Mér þykir vænt um að fara á undan lienni. Það er kannske Ijót og syndsamleg eigin- girni, en ég er viss um, að liún þolir betur að missa mig en ég liana. Það gerir trúarvissa hennar; — en ég lief ætíð verið í efa um það, hvað við 'tekur — og er það enn. -— Hann þagnaði urn slund. — En það er eitt, sagði liann svo, og talaði nti mjög lágt, — sem ég þarf að segja þér. Ég get ekki farið með þann leyndar- dóm yfir um, án þess að skrifta fyrir einliverjum. -—■ Valgerði get ég ekki sagt það, — og lield líka, að það væri rangt. Þú, drengur minn, verður að taka það á þig með mér. — Hún Þór- dís litla, hérna, er ekki dóttir mín. — Ég var kominn að því að segja lionum, að ég vissi það, — en gerði það þó ekki. Svo sagði liann mér þetta, sem ég vissi. — En Þóra liafði látið heita í höfuöið á Þórdísi í Urðardal, sem hafði verið henni sem bezta móðir þessa mánuði, sem liún dvaldi þar. — Hann var lengi að segja mér söguna, og það var orðið meira en hálfrökkvað, þegar liann þagnaði. Ég ldustaði þegjandi á liann, og mig nndraði það, livað hann hefði átt við, þegar hann sagðist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.