Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 49

Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 49
eimreiðin DRENGUR GÓÐUR 273 ekki vilja segja fóstru minni frá þessu, — en ég vissi, að allt þetta voru einmitt hennar ráð. — En ég sagði ekkert. Eftir langa þögn stundi liann við. — Og þá kem ég nú að því, sem þyngir sál mína og ég ætla að segja þér. — Um veturinn, sem Þóra litla var lijá okkur, fór mér smátt og smátt að þykja vænna um hana en góðu hófi gegndi. Ég fann að þetta var lieimskulegt og alveg vonlaust, því mér þótti líka vænt um Valgerði. Og auk þess var stúlkan eiginlega barn, en ég roskinn maður. En þetta var alveg óvið- ráðanleg þrá, sem gagntók mig. Þar var erfitt að koma skyn- semi að. — Ég var líka of eftirlátur við sjálfan mig. — Ég sagði henni dálítið til í dönsku, og þegar leið á veturinn fór ég að lialda utan um liana, þar sem hún sat lijá mér við borðið, þegar við vorum ein inni, og það vorum við venjulega. — Og hún hallaði sér titrandi upp að mér. Svo fór ég að kyssa liana ■— og liún þrýsti sér upp að mér. Þetta voru hræðilegar vikur, þegar skyldan barðist við hinn gamla Adam. — Það var enginn efi á því, að Þóra unni mér af lífi og sál. ■— Ég held, að fóstru þína, blessaða, liafi aldrei grunað neitt, — en þó, — ég er ekki alveg viss um það. — Og svo fór Þóra lieim til sín. — Og svo, -— tæpu liálfu ári síðar, — kom Böðvar með þessar fréttir, sem ég var að segja þér áðan. — Ég lilustaði — eins og í leiðslu -— á fóstra minn. Og nú vissi ég, af hverju mér hafði aldrei geðjazt verulega vel að Þóru, þessari fallegu, blíðu stúlku. Hin næma barnssál mín liafði orðið þess vör, sem var að gerast, án þess að ég gerði mér grein fyrir, hvernig það gat orðið. •—• Það er margt undarlegt og leyndardómsfullt í djúpi tilverunnar, sem engin orð ná til. — Svo fór hún, já, — sagði fóstri minn, •— og ég sá hana aðeins einu sinni eftir það. Það var þegar liún kom liingað, eftir að Böðvar hafði verið hér. Þá var hún mikið breytt, — liarka og kæruleysi komið í stað mjúkleika og blíðu. — Það var hræði- legt. — Ég gat ekki annað en ásakað mig — og jafnframt af hjarta óskað þess, að það væri ég, sem ætti barnið, sem liún gekk með, livað sem það kostaði. Ég liafði komið þessu blessaða bami til að elska mig og svo hrundið henni frá jnér — út í díkið. — Var ég mikið betri en Oddur, óþokkinn, sem notaði sér örvæntingu og ráðaleysi þessa særða og ráðvillta unglings? 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.