Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 50
274 DRENGUR GÓÐUR J31MREIÐIN Og ég lield, að það sé ómögulegt að finna meira til blygðunar og smánar en ég gerði, þegar Þóra þakkaði mér, grátandi, fyrir göfugmennsku mína, — þegar ég sá hana, — í síðasta sinn. — Hér þagnaði fóstri minn og stundi þnngan. — Áreynslan við að tala og að segja mér frá þessu liafði auðvitað fengið mjög á liann. Ég tók í liöndina á lionum, þessa liönd, sem áður hafði verið þykk og sterk, en var nú grönn og máttvana. Ég gat ekki svarað honum með öðru. Lengi sat ég þannig í myrkrinu og vissi ekki livort hann vakli eða mókti. — En það gerði ekkert til. Ég hafði tekið á mig þann hluta af lífsbyrði hans, sem ég gat, og ég fann, að hann vissi það.- Hálfum mánuði síðar dó liann. — Enn leið tugur ára og nokkur ár að auki. Þá var það eitt sinn, að ég kom heim úr löngu ferðalagi. Það var fagurt vorkvöld, eitt af þesum kvöldum, sem eru ógleymanleg •—• stund, sem verður svo áhrifamikil í huga manns, að hún endist allt lífið, augnablik, sem ekki líður, lieldur verður að eilífð á jarðneskan mœlikvarða — að minnsta kosti. Meira yil ég ekki segja — því ég veit ekki meira. — Þórdís, uppeldissystir mín, var þá tuttugu og þriggja ára gömul. Hún liafði verið í kvennaskóla í Reykjavík og eftir það í hús- stjórnarskóla í Svíþjóð í tvö ár. Við vorum fyrir löngu trúlofuð, og vissi fóstra mín það. En mér fannst þetta löng bið og var orðinn ergilegur og óþolinmóður. En þetta kvöld, þegar ég kom heim, — þá var hún komin, óvænt, — fyrr en gert hafði verið ráð fyrir. — Þegar ég kom utan með hlíðinni, sá ég hvar hún kom lilaup- andi út túnið á móti mér í hvítum kjóli. — Ég stökk af baki, skildi hestana eftir og hljóp á móti henni. — Ég geri ráð fyrir, að fóstra mín, blesuð gamla konan, liafi orðið dálítið útundan lijá okkur það kvöld. — En hún skildi, að æskan er oft eigingjörn og vanþakklát. Þegar sólin var gengin langt til norðurs, kom ég út. Þá sá ég, að gamla konan var að rölta upp túnið, — upp að heimagraf- reitinum, þar sem Hákon, fóstri minn, hvíldi í gröf sinni — einn ennþá. — Ég gekk þegar upp eftir lil liennar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.