Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.10.1945, Qupperneq 56
EIMREIÐIN Fágæi frændrækni. v Eftir J. Magnús Bjarnason. Þegar ég, nú á síðari árum, rifja upp í huganum ýmsar endurminningar frá æskuárum mínum í Nýja-Skotlandi, hugsa ég stundum til manns nokkurs, sem ég kynntist ofurlítið, þá er ég var blaðadrengur í Halifax. Það var sumarið 1879, og ég var þá nýkominn á fjórtánda árið. Og allan þann tíma, sem ég var þá í Halifax, hélt ég til hjá frændkonu minni, Jófríði, sem bjó með tveimur börnum sínum í litlu liúsi í útjaðri borgar- innar. Hún var ekkja, og liún liafði ofan af fyrir sér og börn- unum með því að þvo og sauma og bæta fyrir nágrannakonurnar. í þetta sinn fór ég til Halifax af því, að ég hafði von um að komast þar í vinnu hjá kaupmanni nokkrum, sem verzlaði með leirker og steinvöru. En þegar ég kom á lians fund, virtist Iion- um ég ekki nógu stór og sterklegur til þess, að takast það starf á hendur, og varð ég að snúa aflur, með sár vonhrigði, til frændkonu minnar. — En ég átti heima lijá foreldrum mínum í íslenzku nýlendunni á Elgsheiðum, og var ég búinn að vera þar í næstum fjögur ár og hafði gengið í skóla í þrjú ár. „Þó að leirkerakaupmaðurinn gengi á bak orðum sínum með það, að taka þig í þjónustu sína,“ sagði Jófríður, „þá gæti samt skeð, að þú kæmist að sem vikadrengur eða sendisveinn hjá einhverjum öðrum kaupinanni liér í Halifax. Reyndu að fara í ýmsar búðir, þar sem nýlenduvörur og álnavörur eru á boð- stólum, og bjóddu þig fram kurteislega og hógværlega.“ Ég lét ekki segja mér þetta tvisvar. Næsta morgun lagði ég af stað inn í borgina, gekk í hverja búðina eftir aðra, og einnig inn í mörg verkstæði og margar skrifstofur og bauð mig fram sem vikadreng eða sendisvein. Ég gekk um borgina í þessum erindum á liverjum degi í heila viku. En það kom fyrir ckki. Enginn þurfti minnar þjónustu við. „Nú sé ég ekki annað ráð vænna fyrir þig,“ sagði frændkona mín, „en að þú kaupir þér nokkur eintök af kvöldblaðinu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.