Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.10.1945, Blaðsíða 59
EIMREIÐIN FÁGÆT FRÆNDRÆKNI 283 „Islenzki maðurinn á það,“ svaraði ég. „Islenzki maðurinn!“ át liann eftir mér. „Hver er hann?“ „Ég veit ekki, hvað liann heitir,“ sagði ég, „en liann sagði mér í gærkvöldi að skilja blað eftir handa sér í þessari búð. Ilann er búinn að borga það. Hann stóð hér fyrir utan búðar- dyrnar, þegar hann bað mig um blaðið.“ „Hvernig var sá maður í hátt?“ spurði búðarþjónninn. „Hann er stór maður með alskegg, og hann var í gráum fötum.“ „Það hefur verið, án efa, hann herra Thorburn sjálfur,“ sagði hinn búðarþjónninn. „Og liann sagðist vera íslenzkur,“ sagði ég. Búðarþjónarnir litu nú brosandi livor framan í annan. „Þú ert kannske íslendingur?“ sagði annar þeirra. „Já, ég er Islendingur og fæddur á Islandi,“ sagði ég. „Herra Thorburn liefur vitað það,“ sagði liann, „og hann hefur sagt það í spaugi, að liann væri líka íslenzkur, rétt til þess að geðjast þér.“ „Vinnur liann í þessari búð?“ „Hann er eigandi þessarar húðar og húsbóndi okkar,“ sagði íinnar búðarþjónninn. „Hann er áreiðanlega íslendingur,“ sagði ég, „fyrst hann sagði ntér það. Og þið segið, að liann heiti Thorburn, og það er íslenzkt karlmannsnafn, þó að þið berið það fram ofurlítið öðruvísi en v'ið, Islendingar, berum það fram. Við, Islendingar, segjum: 1‘orbjtirn, en þið segið: Thorburn.“ Nú skellihlógu báðir húðarþjónarnir. 1 sömu andránni komu tvær konur inn í búðina til þess að kaupa eitthvað. Þá liættu búðarþjónarnir að hlæja. Og ég gekk út úr búðinni. Næsta kvöld, þegar ég kom í þessa húð, var Tliorburn þar viðstaddur. Ég lieilsaði lionum á ensku, en mig langaði þó mjög til að ávarpa hann á íslenzku. Hann tók kveðju minni glaðlega °g alúðlega, tók við blaðinu, sein ég rétti honum og sagði, að nú væri ég búinn að greiða að fullu það, sem ég liefði skuldað sér. «Eg skulda þér ennþá 16 cents,“ sagði ég, „því þú hefur icngið aðeins Jirjú blöð hjá inér, en átt að fá sjö hlöð í allt og eitt cent í viðbót fyrir 25 centin, sem Jni fékkst mér.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.