Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 95

Eimreiðin - 01.10.1945, Síða 95
eimreiðin RITSJÁ 319 lagsins. Aftur á móti fylgja engar skýringar með vísunum í þessari Njáluútgáfu, og er það galli, livað sem allri stafsetningu líður. Uin hitt hlutverk þessarar útgáfu, „að vera góður gripur“, er það að segja, að víst fer vel á því, að vandað sé til hókar sem Njáiu, slíkl inerkis- rit sem liún er. Verður heldur ekki annað sagt, en að þessi útgáfa sé liin glæsilegasla að ylra útliti. pappír þykkur, letur smekklegt og form sem á Viðeyjarútgáfu biblíunnar. Um myndirnar, sem textanum fylgja, er það að segja, að þær virðast niér sum- ar mjög sæmilegar, aðrar hefðu gjarn- an mátt missa sig. Hugleiðingar út- gefanda um skáldskapar- og sann- fræðigildi Njálu eru nokkuð út í hötl. Enn er nieð öllu ósannað mál, að Njála sé fyrst og fremst skáldrit. Það er kunnugt, að uppi er — og hefur verið — hópur manna, sem reynt hef- ur að gera sem minnst úr sannfræði- gildi íslendingasagna yfir höfuð. En kenningar þeirra eru aðeins tilgátur, hvað sem takast má síðar nð sarinu i þessum efnum. Sv. S. Jónas Stefánsson frá Kuldbak: UR ÚTLEGÐ. Winnipeg 1944. Kvæðaliók þessi er gefin út á kostnað Sigfúsar S. Bergmanns og tileinkuð honum. Höf. er alkunnugt Ijóðskáld meðal Vestur-íslendinga. Hann fluttist lil Vesturheims 1918, þá um þrítugt, og hefur jafnan kennt sig við Kaldbak í Suður-Þingeyjar- sýslu, þar sem hann er fæddur. Um ást hans á gamla landinu og þrá hans til að fá að sameinast aftur heima- þjóðinni gefur kvæðið „Óður átt- hagans“ góða hugmynd. Ljóðin lýsa næmgeðja sál, opinni fyrir vandamálum lífsins, djúpri löngun til að kryfja þau vandamál til mergjar og hera mörg með sér ást á karhncnnsku og þrótti. Sem dæmi um það síðast nefnda má nefna kvæðið „Ég ann þér“, sem byrjar á þessa leið: Ég ann þér, sem áveðra stendur í illhryssing köldum og kveinstafi hyrgir í barini, þó hylurinn liarðni. Ég ann þér, sem þorið og þroskann í þögnina sækir, þó líkama og sál þinni svíði, þú segir ei neinum. Lausavísur höfundarins eru margar smellnar. Um ferskeytluna er þessi vísa: Ferskeytlan sinn fána har fljót í andans brýnum. Aldrei meira mannvit var mælt í fjórum línum. Ljóðelskir landar hér austan Iiafs- ins munu liafa ánægju af að kynu- ast þessari hók. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.