Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Side 18

Eimreiðin - 01.07.1947, Side 18
170 ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND EIMREIÐIN liafi verið lióglátir og jafnvel feimnir, er þeir fluttu erindi sitt, eftir allt, sem á undan var gengið til þess að reka Breta og brezk álirif af liöndum sér í Indlandi. En livað sem satt kann að vera í því, þá er svo mikið víst, að mikill var fögnuður Indverja yfir þessum úrslitum og sennilega engu minni heiina í Bretlandi sjálfu. Mikið var um dýrðir í Dellii þetta kvöld. Allsstaðar blakti liinn nýi, þríliti fáni Indlands. Gult, livítt og grœnt e;u litir Mountbatten-hjónin aka um göturnar i Delhi, a8 lokinni krýningarathöfniw**• hans, í sömu hlutföllum og litirnir í fána Frakklands. Allar götur voru upp lýstar. Jafnvel í liverfum paríanna, eða „hinna óhreinU ? logaði á kertum og olíulömpum í liúsum, þar sem aldrei hafði áður sézt ljós. Stjórnin vildi, að allir nytu birtu og gleði á sjálfa*1 fullveldisdaginn. Pólitískir fangar voru látnir lausir. Dauða- dómum var breytt í lífstíðar fangelsi, og stjórnin lét loka ölluiu sláturhúsum og skipaði svo fyrir, að engin dýr skyldu aflífuð, meðan hátíðin stœði yfir. Morguninn eftir liöfðu um hálf milljón manna safnazt saniaU á grænu flötunum og í görðunum fyrir utan stjórnarbyggingarnar í Nýju-Delhi. Hinn nýi landstjóri, kona hans og dóttir óku í op11' um vagni með sex hestum fyrir, um götur horgarinnar, og aHs' staðar var þeim fagnað af glöðum mannfjöldanum — og það er í frásögn fært, að sama fagnaðarópinu og áður var aðeins lostið

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.