Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Page 21

Eimreiðin - 01.07.1947, Page 21
EIMREIÐIN ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND 173 þess hafa verið ákveðin. Hann er nú, auk þess að vera landstjóri, forseli stjórnlagaþingsins í Pakistan og forseti Bandalags Múham- eðstrúarmanna. Hið nýstofnaða ríki er fyrst og fremst hyggt Mú- liameðstrúarmönnum og stofnað til þess að fullnægja kröfum þeirra. Það er fjölmennasta ríkið i veröldinni, þeirra, sem byggð eru Múhameðstrúarmönnum, og leiðtogi þess hefur hlotið mikil Mountbatten-hjónin, Jinnah og systir lians, Fatima, aS lokinni athöjnmni í Karachi. v°ld. Honum var fagnað ákaft af trúbræðrum sínum, þegar liann, ásamt Fatimu systur sinni og Mountbatten-hjónunum, ók um stræti Karacliiborgar að lokinni athöfninni í þinglmsinu. kað, sem gerzt hefur í stjórnmálum Indlands undanfarna mán- uði, er ævintýrið um það, hvernig eitt fjölmennasta veldi veraldar tekur skilmálalaust við fullkominni sjálfstjórn af öðru stórveldi, sem um langt skeið liefur liaft það sér liáð, en á nú sjálft í tttiklum örðugleikum eftir nýafstaðna heimsstyrjöld. Þetta er jafnframt ævintýrið um það, hvernig frjáls og óskertur sjálfs- ákvörðunarréttur þjóðar megnar að tengja ný bönd, þegar önnui

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.