Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 21

Eimreiðin - 01.07.1947, Síða 21
EIMREIÐIN ÆVINTÝRIÐ UM INDLAND 173 þess hafa verið ákveðin. Hann er nú, auk þess að vera landstjóri, forseli stjórnlagaþingsins í Pakistan og forseti Bandalags Múham- eðstrúarmanna. Hið nýstofnaða ríki er fyrst og fremst hyggt Mú- liameðstrúarmönnum og stofnað til þess að fullnægja kröfum þeirra. Það er fjölmennasta ríkið i veröldinni, þeirra, sem byggð eru Múhameðstrúarmönnum, og leiðtogi þess hefur hlotið mikil Mountbatten-hjónin, Jinnah og systir lians, Fatima, aS lokinni athöjnmni í Karachi. v°ld. Honum var fagnað ákaft af trúbræðrum sínum, þegar liann, ásamt Fatimu systur sinni og Mountbatten-hjónunum, ók um stræti Karacliiborgar að lokinni athöfninni í þinglmsinu. kað, sem gerzt hefur í stjórnmálum Indlands undanfarna mán- uði, er ævintýrið um það, hvernig eitt fjölmennasta veldi veraldar tekur skilmálalaust við fullkominni sjálfstjórn af öðru stórveldi, sem um langt skeið liefur liaft það sér liáð, en á nú sjálft í tttiklum örðugleikum eftir nýafstaðna heimsstyrjöld. Þetta er jafnframt ævintýrið um það, hvernig frjáls og óskertur sjálfs- ákvörðunarréttur þjóðar megnar að tengja ný bönd, þegar önnui
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.