Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 86

Eimreiðin - 01.07.1947, Qupperneq 86
238 RITSJÁ EIMREIÐIN bætt, að því er handrit séra Skúla snertir. Og þegar ráðizt verður í þriðju útgáfuna af Þjóðsögum Jóns Árnasonar, má vænta þess, að hún verði gerð með nákvæmum saman- burði við öll frumrit. Halldór Pétursson hefur gert teikn- ingarnar, sem prýða bókina. Þær eru 19 að tölu og yfirleitt vel gerðar. Teiknarinn hefur lifað sig inn í anda þjóðsagnanna, sem hann er að skýra með myndum sínum. Sem dæmi má nefna snakkinn á tcikningu gegnt bls. 94. Hvort hann er ekki líkur því, sem við hugsuðum okkur hann, þegar við í æsku lásum fyrst um þann kyn- lega náunga! Bók þessi er sannnefnd skrautút- gáfa, eitt fróðlegt sýnisliorn þess, hversu gömul og gulnuð hlöð, krotuð í umkomuleysi hins fróðleiksfúsa manns liðinna tíða — og lítt búna að tækjum — taka sig út á verð- bólgutímum fimmta tugs tuttugustu aldarinnar, efir að hafa verið dubbuð upp og endurnýjuð fyrir sameiginlegt átak lærdómsmanns, listamanns og ötuls útgefanda og með öllum nú- timatækjum prentlistarinnar. Kverið er XIX + 140 bls. og kostar í bandi kr. 100.00. Sv. S. Þórir Bergsson: HINN GAMLI ADAM. Sögur. Rvík 1947 (Bók- fellsútgáfan). Þetta er fimmta bók Þóris Bergs- sonar og hefur inni að halda 12 smásögur. í fyrstu sögunni — Svik- inn hlekkur — leiðir tvíþætt við- hurðarás, sem er haglcga rakin, til geigvænlegs atburðar. Vanræksla í skyldustörfum verða orsök að dauða sjúklings. Sagan flytur áminningu og lærdóm fyrir lífið sjálft — og á sér því miður of mörg fordæmi í veruleikanum. Svo er um allar sögur Þóris Bergssonar, að þær hafa eitt- hvert erindi að flytja — stundum viðvörun — þær eru því ekki aðeins skemmtilestur, heldur og gagnlegur lestur. Mannlýsingar hans verða margar minnisstæðar, og túlkanir lians á liugsunum og sálarlífi sögu- persónanna fá lesendurna til að liugsa sjálfa. Það er ekki víst, að þeir verði höfundinum alltaf sam- mála. Þannig mun margur nema staðar eftir lestur sögunnar HrœSsla og spyrja sjálfan sig, hvort hún se sennilcg, jafnvel efast um að svo se. preud myndi hafa talið liana senni- lega og skýrt út frá sinum kenn- ingum, eins og t. d. minnimáttar- kennd Freysteins í Fjallskógum 1 samnefndri sögu síðast í bókinni. En livort sem lesandinn fellst á skýr- ingar Freuds og hans fylgismanna eða ekki, þá hefur liöf. valið ser þarna, eins og oftar, umhugsunar- vert efni og krafið til mergjar á sinn sérstaka hátt. Sögur Þóris Bergssonar eru spennandi í bezta skilningi orðs- ins, því þær þroska livorttveggja> ímyndunarafl lesandans og dóm- greind hans. Síðasta sagan í þessari bók er ein með bezt rituðu sögum höf., að öðru leyti en niðurlaginU- Ilún minnir að því leyti á ófullg^' verk, að endirinn er í molum. Ef vill kemur hann að fullu síðar, 1 framlialdi nýrrar sögu. Þórir Bergsson er mest lesni sma sagnahöfundurinn hér á landi, sem nú er uppi. Þessi nýja hók mun enn aulca vinsældir hans að verðleikum- Sv. S. Helgi Valtvsson: A DÆLAMÝRUM OG AÐRAR SÖGUR. Ak. (NorSri). Höfundur þessarar hókar er sl< tugur 25. október í ár. Hann t0 /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.