Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1957, Síða 17

Eimreiðin - 01.04.1957, Síða 17
ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR Á HLÖÐUM 89 Og á sextugsafmæli bónda síns kvað hún: Sendir angan sólheið strönd, í sælufang mig langar. Við skulum ganga hönd í hönd, horfa og langa þangað. ■Állt heimilislíf þeirra hið ytra og innra einkenndist af umnningarbrag, þar sem iðni, nægjusemi, sparnaður og þrifn- aður réðu ríkjum. Allt var þar fágað og hreint. Það var varla, að hefilspa^nirnir af bekknum hans Halldórs leyfðu sér að ^jðka utan við hrúguna, þar sem þeir áttu heima. Og aldrei v°ru þau hjónin iðjulaus. Þó var ætíð tóm til að fagna góðum gestum og ræða við þá, bæði í gamni, en einkum þó um áhugamálin, sem voru mörg. Bæði unnu þau skáldskap og höfðu hug á ýmsum vandamálum mannlegs lífs, og ræddu Pau þá hluti bæði við aðra og sín á milli af djúpri hugsun °g rökvísi. Og mikið mátti annríki Halldórs vera, ef hann ^eú ekki upp frá smíðunum og gaf sér tóm að hlusta og íhuga, ef Ólöf kallaði í hann til að segja honum frá einhverju nýju, seiu hún var ag jesa j þann svipinn. Stefán Stefánsson skólameistari, sem var þeim nákunnugur, segir svo: „Þau yuunu færri einbýlisdalakotin, þar sem jafnmikið er lesið, Jafnmikið hugsað af skynsamlegu viti og jafnmikið ort eins °g 1 kotinu hennar Ólafar á Hlöðum og „fóstra“ hennar.“ Ég eló, að stóru heimilin í fjölbýlinu, þar sem saman voru otnnir lærðari menn og þeir, er meira gætti í þjóðlífinu en Peirra hjóna, hefðu líka mátt vara sig í þeim efnum. Og eiukum voru þau hjón mjög frábitin öllu fánýtishjali. LJÓÐAGERÐ. Suemma mun Ólöf hafa tekið að fást við vísnagerð. í ■•^ernskuheimilinu" segir hún, að það hafi verið ein af skemmtunum þeirra systkinanna í bernsku að „skandérast", -.bjuggum við þá oft sjálf til vísur, ef okkur vantaði stafi, því . Aestöll gerðum við vísur á þeim árum og þótti nærri eins sjálfsagt eins og að geta talað. Sum systkinanna voru talin ag*ega hagmælt síðar meir.“ Sýnir þetta, hversu mjög hag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.