Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 15
EIMREIÐIN
103
grein fyrir — en Ólafarhendurnar í sögunni Fyrirgefning voru mér
tákn allrar þeirrar ógnar, sem þessi trú hafði í för með sér. Ég sá
Þasr fyrir mér, rauðbláar, hvítbláar sem ímynd alls þess versta, sem
eg gæti hugsað mér, að fram gæti komið í mannlegu eðli . . . En það
Var allt annað en þessi mál, sem fólkið í kringum mig hafði í huga,
þegar það deildi um Einar Hjörleifsson. Enn er mér í eyrum
er>durómur af deilunum um símamálið, þar sem hann hafði verið
einn af þeim, sem höfðu mest áhrif til varnaðar, en fyrst og fremst
Var það svokölluð andatrú, sem vakti deilur um Einar. Um hana
Var talað í æsiþrungnum dulartón, og ég gat ekki betur heyrt en
fttaður, sem enn trúði á galdur á forna vísu og vissi þess glögg deili,
að einn af samtíðarmönnum hans og sveitungum hefði iðkað þá
list með góðum árangri, allt fram undir síðustu aldamót, teldi skrif
°g aðgerðir Einars staðgóða sönnun þess, að galdrasögur Arnfirð-
Ulga hefðu ekki verið nein hindurvitni.
>»Halda það,“ sagði hann, „að maður eins og jóhannes sálaði á
^irkjubóli, gullvandaður og góðviljaður og bráðskarpur, hafi ver-
að fara með staðlausta stafi.“
En hvað sem þessu leið, las ég Gull, og þrátt fyrir það, þó að ég
Praði fátt frekar í þann tíð en losna við þann ótta, sem mér stóð
ai eilíixi útskúfun, var sem að mér setti ógn, þegar ég las orðin,
Sem Drottinn er látinn segja í ævintýrinu í næstsíðasta kafla sög-
UUnar, orðin: Ég er sjálfur í syndinni . .. Og rökin, sem á eftir
°mu, og lögð eru séra Þorvaldi í munn, dugðu ekki til að létta
ai mér þessari ógn. Mér höfðu verið innrættar framar öllum öðr-
Urn dyggðum skylda og ábyrgð — og þær áttu í mér sterkar rætur,.
stóðu djúpt og lágu langt aftur í aldir til forfeðra og formæðra..
u hvað yrði um þessar dyggðir, þegar einn og sérhver gæti haft
, u að yfirvarpi, að Drottinn væri í sjálfri syndinni. Eftir þetta hafði
e§ ekki eins mikla tilhneigingu til þess eins og áður að losna við tví-
y§gjuna, trúna á tvö öfl í tilverunni, annað eyðandi og spillandi,
aunað lífgandi og græðandi. En ég sá Einar Kvaran fyrir mér,
jUildan og rólegan, en þó undir niðri ólgandi af ástríðuþrunginni
ot til að ganga milli bols og höfuðs á þeirri afskræmingu guð-
^kninnar, til orðinnar í krafti kenningarinnar um eilífa útskúf-
þu> sem birtist í kvalalosta Þorgerðar í sögunni Vistaskipti og
afarhendurnar í Fyrirgefningu eru táknrænar fyrir — og það
0 ekki rækilegar gert en með því að fullyrða, að Drottinn sjálfur
í sytidinni. Einmitt um þetta leyti, þegar ég út af sögunnr