Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 41
EIMREIÐIN
129
skáld hafa drukkið úr. Gröndal
semur Heljarslóðarorustu innblás-
lr»n af þessum stíl og Þórbergur
t“órðarson að öðrum þræði Bréf til
Láru. Annars koma áhrifin af bréf-
stíl þeirra Fjölnismanna betur fram
1 ýmsum öðrum ritum Þórbergs, og
þegar honum tekst upp eru tiktúr-
Urnar þær sömu að kalla.
Mörgum mun nú þykja, sem það,
er hér að framan er ritað, sé orðinn
riógu langur formáli fyrir bréfi því,
sem hér fer á eftir og ætlunin var
að koma á framfæri. — Ari Arasen
fjórðungslæknir á Flugumýri krafði
sera Jón eins og aðra presta í um-
(læriú sínu um sjúkdómaskýrslur og
'arð þá til kvæði hans, Sjúkdóms-
skýrsla. Segir Jón Sigurðsson svo í
athugasemd við þetta kvæði: „Séra
Jón hefur annaðhvort verið illa
'iðlátinn eða ekki gætt að, hvert
Sagn af slíku má verða og litið
einungis á fyrirhöfn sína. Hann
SCl|di þá til prófasts þessa „Þénustu-
samlega Indberetning“.“
Jútur dó af hrossasótt í hitt eð fyrra;
'öfuðsótt drap hest í fyrra;
altur er ég sem í fyrra.
Þvf
er ég svo sporaspar að spýta í kálfa?
c‘f þeir fæða sig ei sjálfa,
Sæki næring þeir til álfal
róföstum og prestum ei
ég prýði meina:
,Q, þó hann skipi, að skeina.
yidu tel ég það ei neina.
^ ar hann, er, og verða mun,
, þótt veröld þverri,
. ° enginn kemur annar verri)
terrœ.1)
1) Þ. e. gagnslaus jarðarbyrði.
Ef ég framar áreitist af Ara kröfum,
skal ég fletta upp larfa löfum
og lesa rétt með fullum stöfum.
„Með skýrslu þessari,“ segir Jón
Sigurðsson, „hefur séra Jón ritað
prófasti:
„Hjartanlegustu ástar þakkir fyr-
ir tilskrilið, dropana, pappírinn
aftur og aftur etc. etc. etc.
En for resten enga þökk fyrir
Ara pligtarbeið! Hafðu nú, prestur
minn, hvern þú vilt af hólkunum
þessum báðum!“
Það er nú naumast nokkurt vafa-
mál, að með þessum hólkum á séra
)ón við kvæði sitt — og svo bréf
það, sem hér fer á eftir og Jón
Sigurðsson hefur ekki þekkt. Það
er sá hólkurinn, sem prófastur
sendi áfram, enda er hann að finna
í skjalasafni Ara Arasen, sem nú
er í eigu Steingríms Arasonar, bóka-
varðar á Sauðárkróki, en Ari lækn-
ir er langafi hans.
Bréfið er á þessa leið:
„Jafnvel þótt ég öngva skyldu
mína geti vitað (enn ogso þó
prófasturinn minn láti sér þókn-
ast að uppá leggja mér slíkt) að
subministréra1) fyrir alls ekkert
svo nefndum Kirurg2) Aresen,
sem hans (óhaldráður) (Katechu-
manus), þær undirréttingar, sem
hann sjálfur á pro officio3) að
inngefa til Háyfirvaldanna, þá
samt einungis af Höyagtelse og
Foyelighed4) fyrir mínum fyrir
1) Þ. e. vinna undir stjórn.
2) Skurðlæknir.
3) Skv. embætti sínu.
4) Virðingu og auðsveipni.
9