Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Side 83

Eimreiðin - 01.05.1960, Side 83
FJARLÆG lönd og ÞJÓÐIR I. Erlendum manni, sem búið hafði 1 Japan um margra ára skeið, fór- Ust einhverju sinni orð á þessa leið: ’^Bezti og tryggasti vinurinn, sem eg hefi átt nreðai Japana, sagði við mig rétt áður en hann lézt fyrir «iörgum árum: „Þegar þú hefur gert þér það Ijóst, eftir svo sem Jjögur eða fimm ár, að þú færð yfirleitt ekki skilið hina japönsku Pjóð, byrjarðu fyrst að þekkja eitt- hvað til hennar“.“ Japanskir iifnaðarhættir höfðu Ullnið hug þessa rithöfundar, og enda þótt hann hefði dvalizt bæði 1 Evrópu og Ameriku, hafði hann tekið mestu ástfóstri við þessa aust- Urlenzku þjóð. ^ htann sótti um japanskan ríkis- °rgararétt, kvæntist japanskri t°nu og tók upp japanskt nafn. egar hann var hniginn á efri ald- tn» fann hann sig þó knúðan til a skrifa á þessa leið: „Síðan ég viðurkenndi sannleikann í ummæl- um vinar míns — síðan ég komst að því, að ég fæ yfirleitt ekki skilið hina japönsku þjóð — finnst mér ég eiga hægra með að semja þessa ritgerð."1) Ýmsir fleiri hafa komist svipað að orði um Japan. Ástæðan er með- al annars sú, að þetta land hefur verið algerlega einangrað frá vest- rænunr menningarstraumum um margar þúsundir ára. Erfðavenjur Japana eru ákaflega ólíkar vestræn- um háttum. Þær eru þeim fjar- skyldari en menning Grikkja og Rómverja var. Vesturlandabúar fá ekki skilið japanska háttu. Eigi að síður gera þeir sig seka um mikinn misskiln- ing, ef þeir álíta þessa austrænu menningu „gamaldags", eða telja 1) Ritgerðin nefndist Japan: An In- terpretation, eftir Lafcadio Hearn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.