Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 35
EIMREIÐIN 123 um hafi gætt allt til þessa dags, og ttiunu þau þó ekki sótt milliliða- laust til séra Jóns. Þótt hann sé nú að mestu gleymdur er þó langt því frá, að ástæðan sé sú, að Ijóð hans ^éu yfirleitt svo fornyrt. Mörg þeirra, og þá ekki sízt Ijóð þau, sern hann kvað um börn, gætu ver- ort í dag. Er illa farið, að yngsta kynslóðin skuli ekki fá að kynn- ast lærirneistara skáldanna Bjarna Thorarensens, Bólu-Hjálmars og Jónasar Hallgrímssonar, en þeir §engu allir meira og minna í skóla hjá séra Jóni. Þótt oft kunni að °rka tvímælis um bein áhrif, get- Ur hitt ekki dulizt neinum, hvílík áhrif Ijóð séra Jóns hafa haft á nærngeðja, skáldhneigða unglinga, Sem voru að vaxa upp á síðari ár- Uru hans. Jónas Hallgrímsson er tólf ára, þfgar séra Jón andast. Hann er sóknarprestur Jónasar og gamall Jmur foreldra hans. Jónas er far- 1Uu að bera sig að yrkja barn að aldri, og má fullyrða, að engin !íóð hafi honum kunnugri verið en Ijóð prestsins síns. Það liggur í augum uppi, hvílík lyftistöng þau iafa orðið honum ungum og °reyndum, orðið til að þroska skáldgáfu hans, ýtt undir hann að gera betur og orðið honum hvöt til rekari þjálfunar. Hitt er svo ann- mál, að Jónas fór sínar eigin eiðir með aldri og þroska. Eftir Jónas hafa varðveitzt aðeins ''’:er vísur frá bernskuárum hans, 'isan, sem hann orti um fötin sín °g svo sú, er hann kvað um svang- 1,11 maga og mjólkurlöngun. Séra Jón orti líka vísu um húfuna sína ungur að árum: / Týnt hefur húfu sinni sá seggur Jón frá Teigi; hana aldrei hitta má hér þó út af deyi. Jónas segir: Buxur, vesti, brók og skó, bætta sokka, nýta, húfutetur, hálsklút þó, liáleistana hvíta. Mál er í fjósið! Finnst mér langt. Fæ ég ekkert o’n-í mig? Æi, lífið er svo svangt. — Enginn étur sjálfan sig! Um síðustu ljóðlínuna í síðari vísu Jónasar má segja, að það er eins og hún sé klippt einhvers stað- ar út úr ljóðum séra Jóns. Jónas hefur verið gamansamur að eðlis- fari, og ljóð séra Jóns hafa glætt kímnihneigð hans. Jónasi hefur orðið allt það, sem bjartast er yfir í skáldskap séra Jóns, hugstæð- ast, þar sem aftur á móti Bólu- Hjálmar virðist mest hafa grætt á því gagnstæða. Kvæðið Óskaráð og sum ljóð Jónasar um skólabræð- ur sína minnir mig og á kvæði Bægisárprestsins. Þegar strákurinn er í Jónasi, nýtur hann prestsins síns einnig. Annars er víða auðsætt, hve Jónas hefur verið kunnugur ljóðum séra Jóns, enda stóð til, að hann byggi heildarútgáfu á ljóð- um hans undir prentun, útgáfu þá, er Jón Sigurðsson vann að, en vinir Jónasar, þeir séra Þorsteinn Helgason og séra Þorgeir Guð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.