Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 55
EIMREIÐIN 143 Þau töluðu saman um stund, en SVo byrjaði Tarharka á verki sínu. Um nónbilið sagði Nesaru hon- Urn að hætta við mótunina. ~~ Komið aftur á morgun um Sama leyti, sagði hún. A hverjum degi hraðaði Tar- ^arka sér til hallarinnar. En það 'ar ekki alltaf jafn greiður aðgang- Ur- Stundum varð hann að bíða bmunum saman í hallargarðinum, °g einu sinni eða tvisvar hafði ambátt komið og sagt honum, að cKottningin gæti ekki setið fyrir í ^a8- Þá hafði hann rokið til vinnu- st°bi sinnar og skellt hurðum. bkkert annað verkefni gat veitt 0rmm fullnægingu. ^ag nokkurn, þegar Tarharka 'ar að yfirgefa höllina, var hann st°ðvaður af hermanni. — Frá ráð- gjafanum, sagði hann, heilsaði og létti fram papyrusvöndul. Nú var myndhöggvarinn orðin Pekkt persóna í höllinni, og það lar almennt álitið, að eins og sak- lr stæðu, væri betra að hafa hann með sér en móti. Ambáttum er að Jafnaði liðugt um málbeinið, og jafnvel hirðmeyjar eru ekki upp lr það hafnar að masa um eitt og aunað, svona við og við. Það heyrð- jSt ^víslað, að drottningin liti hinn gfega myndhöggvara hýru auga. ^arharka opnaði hið innsiglaða illar °g las innihaldið sér til mik- anægju. Honum var boðið í sem halda átti um kvöldið, 1 beiðurs assyriskum prinsi, sem N* Hýkominn til hirðarinnar. Fyr- lr °nd hans guðdómlegu hátignar, Faraós, óskaði ráðgjafinn nærveru hans. — Berið Menebre ráðgjafa mitt dýpsta þakklæti, sagði Tarharka, — og segið, að óskir konungsins séu mín lög.----Æ, já, gerðu svo vel, sagði Tarharka og rétti hermann- inum pening, þegar hann sá, að liann fór ekki strax. — Orð þín skulu berast, svaraði hermaðurinn, sannfærðari en nokkru sinni fyrr, að það væri ómaksins vert að gefa gaum að Tarharka. Svo kvaddi hann að hermanna sið og gekk burtu, en Tarharka flýtti sér að búa sig til veizlunnar. Veizlan stóð sem hæst. í hinum feiknastóra hátíðasal hallarinnar svignuðu borðin undan gulli, silfri og kristalli. Þrælar stóðu á bak við hvern gest og veifuðu blævængjum úr strútsfjöðrum. Núbískir þjónar voru á þönum með alls konar ilm- andi rétti og ljúffengt sælgæti, sem sótt hafði verið til Persíu, Indlands eða Kína. Tarharka geðjaðist ekki að þess- ari samkundu. Uppeldi það, sem hann hafði fengið hjá hinum siða- vanda föður sínum, var ekki sá undirbúningur, sem þurfti, til að taka þátt í hirðveizlum. Menebre ráðgjafi sneri sér að æðsta prestinum, sem sat næstur honum. — Vinur okkar þarna minnir helzt á fisk á þurru landi, sagði hann. Æðsti presturinn leit ólundar- lega á Tarharka. Sessunautur hans var ein fegursta mærin við hirðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.