Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 53
EIMREIÐIN
141
Sjafinn. — Hm! Ó, já, þú ert Tar-
harka myndhöggvari. Er ekki svo?
Tarharka hneigði sig til sam-
Þykkis.
~~ Jæja, seztu niður. Svalaðu
þorstanum. — — Hvar eru þessar
stelpur, bætti hann við í ergilegum
nialrómi. Hann klappaði saman
höndunum og skipaði ambáttinni,
sem kom, að færa sér meira vín.
— Maður er alltaf að drepast úr
þorsta í þessum bölvuðum hita,
nnildraði Menebre og svalg stórum
kið svala vín. — Jæja, ég geri ráð
fyrir að þig langi til að vita hvers
Vegna ég hef boðað þig á minn
fnnd. Orðrómur þinn sem lista-
nianns hefur borizt til hærri staða,
la> ég gæti jafnvel sagt hæstu staða.
T arharka sat á naumustu rönd
stólsins, og hjarta hans barðist í
efdrvæntingu. — Sannleikurinn er
Sa> hélt Menebre áfram, að sjálfur
^nraó hefur rennt sínum alskyggnu
augum í áttina til þín, hefur veitt
þér athygli, sem eftir minni mein-
tngu er tæpiega tímabær.
Menebre þagnaði og hellti víni í
b)kar sinn.
~~ Það virðist svo sem drottning-
|n hafi haft áhyggjur út af--að
ler*nar hátign hafi látið í ljósi ósk
l)rn mynd, gerða í þessum nýja stíl,
^e,n maður heyrir svo mikið af lát-
Granít og meitill var nógu gott
V))r mina forfeður. — — Það er
flltaf eitthvert nýjabrumið á döf-
ntrii nú á dögum. En hvað um það.
’araó hefur í náð sinni þóknast að
r‘efna þig f sambandi við þann
''nkla heiður að fá að framkvæma
Þetta verk. Af virðingu fyrir föður
þínum, býst ég við. Það var nú
listamaður; hann fylgdi hinum
góðu og gömlu reglum, en var ekki
að neinum nýmóðins uppátækjum
í list sinni. Menebre andvarpaði og
drakk hugsandi fullan bikar víns.
— Já, það er nú það, hélt hann
áfram. — Þú átt að mæta hér á
morgun, eftir guðsþjónustuna í
musterinu, og taka til starfa undir
eins.
— Ég veit ekki, hvernig ég á að
þakka þér, sagði Tarharka, frá sér
numinn af geðshræringu. — Ég
leyfi mér allra þegnsamlegast að
votta hans hátign þakklæti mitt,
fullviss um það, að hans hátign
skal aldrei fá ástæðu til að iðrast
þessarar ákvörðunar.
— Vonandi, svaraði Menebre
stuttlega. Hann stóð á fætur og
geispaði. Allt í einu var, sem hon-
urn dytti eitthvað nýtt í hug. —
Meðal annara orða. Ekki er ráð,
nema í tírna sé. tekið. Hefurðu
nokkurn tíma séð hennar hátign,
drottninguna?
— Nei, svaraði Tarharka.
Menebre leit á hann athugandi.
Tarharka var mjög fallega vaxinn,
hár hans var mikið og tinnusvart,
augnahárin löng og þétt. Á sama
augnabliki minntist Menebre síns
konunglega herra, sem var horaður,
axlasiginn og gamall. Hugsunin var
óþægileg, svo að hann hristi hana
af sér, en hvessti köldu, gáfulegu
augun á Tarharka.
— Þú ert laglegur piltur, Tar-
harka, sagði hann hægt. Hugsaðu
bara um að horfa á þitt verk. Skil-
urðu?