Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 53

Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 53
EIMREIÐIN 141 Sjafinn. — Hm! Ó, já, þú ert Tar- harka myndhöggvari. Er ekki svo? Tarharka hneigði sig til sam- Þykkis. ~~ Jæja, seztu niður. Svalaðu þorstanum. — — Hvar eru þessar stelpur, bætti hann við í ergilegum nialrómi. Hann klappaði saman höndunum og skipaði ambáttinni, sem kom, að færa sér meira vín. — Maður er alltaf að drepast úr þorsta í þessum bölvuðum hita, nnildraði Menebre og svalg stórum kið svala vín. — Jæja, ég geri ráð fyrir að þig langi til að vita hvers Vegna ég hef boðað þig á minn fnnd. Orðrómur þinn sem lista- nianns hefur borizt til hærri staða, la> ég gæti jafnvel sagt hæstu staða. T arharka sat á naumustu rönd stólsins, og hjarta hans barðist í efdrvæntingu. — Sannleikurinn er Sa> hélt Menebre áfram, að sjálfur ^nraó hefur rennt sínum alskyggnu augum í áttina til þín, hefur veitt þér athygli, sem eftir minni mein- tngu er tæpiega tímabær. Menebre þagnaði og hellti víni í b)kar sinn. ~~ Það virðist svo sem drottning- |n hafi haft áhyggjur út af--að ler*nar hátign hafi látið í ljósi ósk l)rn mynd, gerða í þessum nýja stíl, ^e,n maður heyrir svo mikið af lát- Granít og meitill var nógu gott V))r mina forfeður. — — Það er flltaf eitthvert nýjabrumið á döf- ntrii nú á dögum. En hvað um það. ’araó hefur í náð sinni þóknast að r‘efna þig f sambandi við þann ''nkla heiður að fá að framkvæma Þetta verk. Af virðingu fyrir föður þínum, býst ég við. Það var nú listamaður; hann fylgdi hinum góðu og gömlu reglum, en var ekki að neinum nýmóðins uppátækjum í list sinni. Menebre andvarpaði og drakk hugsandi fullan bikar víns. — Já, það er nú það, hélt hann áfram. — Þú átt að mæta hér á morgun, eftir guðsþjónustuna í musterinu, og taka til starfa undir eins. — Ég veit ekki, hvernig ég á að þakka þér, sagði Tarharka, frá sér numinn af geðshræringu. — Ég leyfi mér allra þegnsamlegast að votta hans hátign þakklæti mitt, fullviss um það, að hans hátign skal aldrei fá ástæðu til að iðrast þessarar ákvörðunar. — Vonandi, svaraði Menebre stuttlega. Hann stóð á fætur og geispaði. Allt í einu var, sem hon- urn dytti eitthvað nýtt í hug. — Meðal annara orða. Ekki er ráð, nema í tírna sé. tekið. Hefurðu nokkurn tíma séð hennar hátign, drottninguna? — Nei, svaraði Tarharka. Menebre leit á hann athugandi. Tarharka var mjög fallega vaxinn, hár hans var mikið og tinnusvart, augnahárin löng og þétt. Á sama augnabliki minntist Menebre síns konunglega herra, sem var horaður, axlasiginn og gamall. Hugsunin var óþægileg, svo að hann hristi hana af sér, en hvessti köldu, gáfulegu augun á Tarharka. — Þú ert laglegur piltur, Tar- harka, sagði hann hægt. Hugsaðu bara um að horfa á þitt verk. Skil- urðu?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.