Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 75
EIMREIÐIN
163
ll1 að taka ofan baggana a£ öllum
rýrara hluta þess flokks, sem vilj-
andi og af ráðnum huga leyfir
sér að kalla sig ljóðskáld án þess
a® skeyta um bragreglur. Er þar
sama tilhneigingin og myndi reka
til að velta a£ þrælklyfjuðu
°g mergsviknu hortryppi á fellis-
v°ri, ef fyrir mig bæri. Löngunar-
skáldum slíkum virðist það eitt
táð að tína í sig rneira af lífgrösum
tnóðurmáls síns og þjóðmenning-
ar áður en þeir tygja sig til að
nera öðrum forða í bú. Og mér
nefur fundizt það jafn sjálfsögð
ntiskunnsemi að losa þá við ofur-
e£lið, hvort heldur bar fyrir mann-
jnn eða skepnuna og það þótt eg
yggist við að vinnugetunnar
Peirrn yrði að bíða í mánuði,
misseri, ár eða eilífðir.
En gerum nú ráð fyrir því, sem
1 ma vera, og ósannanlegt mun að
ekki sé: að til geti orðið hugsanir,
Sem betur yrðu sagðar á íslenzku
an stuðla, bragliða og ríms heldur
en með nokkrum ljóðböndum, og
þá
er þeim að vísu gott að taka.
eilsteyptar, rökréttar, göfugar
^ngsanir eru öllum fengur, sem
°mast einhverra slíkra á vit,
aoa búningi sem þær búast, en
1 er ekki sama fyrir íslenzkt
Cttmæli eða fyrir tiltrú manna til
^e enda slíkra eiafa, hvort
nrtast
þær
ób
undir réttu nafni sem
nndið mál eða sigla undir fölsku
s_aggi með þeim hætti að kalla
g það, sem önnur tegund fram-
-ningar heitir. Fyrsta þörf þeirra
fl a,^Vei’ka» sem hvorki komast í
scT ^ me® þjóðum, leikritum eða
gnm, en væru þó ritverk að
nokkuru verði, er sá, að fá sér
heiti fyrir sig og henta þar hvorki
rán né stuldir.
Hvað eiga annars ljóðmæli að
vinna?
Hafa þau nokkurt hlutverk, eða
má henda þeim eins og klaka-
hlassi úr hófi á hesti í vetrarferð?
Ljóð munu svo sem annar skáld-
skapur eiga að svala tjáningar-
þörf höfunda sinna. Það ritverk,
senr ekki er boðið fram af þörf
höfundar síns, mun ætíð reynast
ómerkur varningur, ennfremur
mun bæði þeim og höfundi þeirra
hollast að hann sé ekki einn um
þörf slíks flutnings. Þá eru þau
og til þess kölluð að fegra mál
það, er flytur þau eins og dans-
kennsla á að fegra framkomu
þeirra og hreyfingar, sem undir
hana ganga.
Fegurðina, fjölhæfnina og rým-
indin í allri framsetningu máls æfir
ljóðagerðin menn bezt í að leita
uppi.
Til eru að vísu menn áhrifa-
ríkir í máli, þótt ekki hafi þeir
lagt stund á ljóðasmíð, jafnvel
fagurorðir svo af ber, en þá hafa
þeir vitandi eða óafvitandi lært
fegurð máls síns beinlínis eða með
milliliðum af Ijóðum, vönduðum
Ijóðum, sem eru morgunroði hins
andlega útsýnis og því bjartari og
glæstari, sem meira hefur náðst í
ljóðið af rökvísi máls og hugsun-
ar, hljómi orðanna og fallanda,
skýrleika jieirra og myndauðgi.
Sérhver sá, er kastar frá sér ein-
hverjum a£ áðurtöldum kostum,
eykur sér með því ófrjósemi,
menningarskort og smámennsku.