Eimreiðin - 01.05.1960, Page 59
EIMREIÐIN
147
heitu, sorgmæddu andlitinu að
knjám liennar.
A sama augnabliki voru salar-
ljöldin dregin til liliðar. Faraó
gekk inn ásamt æðsta prestinum, en
jaðgjafinn rak lestina súr á svip-
inn.
Það var dauðaþögn. Tarharka
stökk á fætur.
~~ Hvað á þetta að þýða? spurði
Faraó. — Rekið þetta fólk út, bætti
hann við og veifaði hendi að am-
^áttunum — og hirðmeyjunum, sem
Jöfðu svifið að úr öllum áttum,
Pegar þær höfðu veður af því, að
eitthvað væri urn að vera.
Faraó gekk nú að myndinni og
athugaði liana vandlega. Þetta var
ekki sú hefðbundna grafhýsalist,
se>n hann kannaðist við. Hann var
sótrauður af reiði.
~~ Aldrei á æfi minni hef ég séð
j^ta eins svívirðingu, sagði hann.
akið hann burt! bætti hann við
°§ benti á Tarharka.
Nesaru hreyfði sig, í fyrsta skipti
Slðan þefr komu inn, þegar lífvörð-
ttfinn sótti Tarharka. Hún lyfti
lendinni eins og hún ætlaði að
Segja eitthvað, en lét höndina síga
tur. Þegar lífvörðurinn fór með
arharka, leit hún undan og huldi
andlitið með annari hendinni.
. ^r°ttningin er alltaf — drottn-
tttg.
Stjörnubirtan dreypti daufri silf-
s tltju á segl Nílarsnekkjunnar,
. tann hljóðlaust undan sunnan-
^ tfdinum. Varðmaðurinn stóð í
jtafni °g kallaði við og við. Nálægt
l0num stóð Tarharka. Hugur hans
var allur á ringulreið. Hann vissi
varla hvar liann var. Það virtist
aðeins augnablik síðan hann var
tekinn út úr fangaklefanum, sem
var fullur af rottum. Spjót her-
mannanna voru óþægilega nærri
baki hans, þegar hann gekk til ár-
innar. En honum hafði staðið á
sama. Honum stóð á sama um allt,
síðan hann varð að kveðja Nesaru
fyrir fullt og allt.
Svo heyrði hann áratök, báti var
róið að landi. Hann vissi, hvað það
þýddi. Utlegðin — dalur dauðans —
þrælkun. Jæja, það var bót í máli,
að enginn maður gat lifað lengi í
því víti.
Tveir eða þrír kápuklæddir
menn töluðu saman við borðstokk-
inn. Einn þeirra kom og vék sér
að Tarharka. Það var Menebre ráð-
gjafi-
— Þú fórst ekki að mínum ráð-
um, sagði hann. — Þetta var allt
sjálfum þér að kenna.------Nú, en
allir höfunr við einhvern tíma verið
ungir og vitlausir.
— Menebre, sagði Tarharka og
var rnikið niðri fyrir. Gerðu dálítið
fyrir mig. Sjáðu til þess, að myndin
mín verði ekki eyðilögð. Reyndu að
bjarga henni út úr höllinni og fela
hana einhvers staðar.
— Það er nú meira en dálítið,
sem þú biður um, sagði Menebre.
— Þetta sauruga svín, æðsti prestur-
inn, hefur legið í eyrunum á Faraó
og komið honum til að trúa því,
að þessi mynd sé fyrirboði þess, að
sóldýrkendur ætli að fara að gera
stjórnarbyltingu eða eitthvað þess
háttar. Faraó lætur eins og vitlaus-