Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN
177
Japanskir drengir lúta hinni helgu brú, sem er fyrir framan keisarahöll-
ina í Tokyo.
^ndsins frjósamur. Á þessum smáu
eyjunr búa níutíu og tvær milljónir
nianna og verða þær því að neyta
annarra úrræða til þess að afla
tlaL>gilegrar fæðu. Eitt þessara úr-
r®ða, sem lofar fullum árangri, er
sjúrinn, enda er hann gjöfull af
gnasgð sinni.
^ Japan er tilreidd svo að segja
konar fæða úr sjónum, á hinn
jölbreyttasta hátt. Skulum við nú
gera örstutt hlé á hugleiðingum
°kkar um Japani, til þess að geta
ýst nokkrum liinna dýrðlegu rétta,
Se|n hafið ber á borð. Og þar kem-
1,1 'nönnum rnargt á óvart!
^á. sem dvalizt hefur í Japan,
ann vel að meta tempura, — og er
ann uppáhaldsfiskur margra.
ann er borinn á borð með rækj-
nm og kolkröbbum, pipar og engi-
fer og ýmsu fleiru, sem allt er
steikt í indælli sojabaunaolíu. Bezt
af öllu bragðast það þó með heitu
rísvíni, eða sa-ke.
Þeir, sem kjarkmeiri eru, gætu
kannski hugsað sér að kynnast fúgú,
eða eiturfiskinum, sem einkum
veiðist undan Hiroshima. Það get-
ur verið lífshættulegt að neyta
sumra hluta af þessum fiski, og er
því matsöluhúsum bannað að hafa
liann á borðum, utan hann sé til-
reiddur af sérfróðum matreiðslu-
mönnum, sem löggiltir eru af ríkis-
stjórninni. Hinir, sem ekki þyrstir
í áhættu, hefðu ef til vill löngun
til að kynnast hinum óteljandi
safaríku hráfisksréttum.
Margir útlendingar hafa látið
orðið „hrár“ fæla sig frá að bragða
þennan mat. En hinir, sem ekki
láta slíkt á sig fá, hafa orðið einni