Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Side 89

Eimreiðin - 01.05.1960, Side 89
EIMREIÐIN 177 Japanskir drengir lúta hinni helgu brú, sem er fyrir framan keisarahöll- ina í Tokyo. ^ndsins frjósamur. Á þessum smáu eyjunr búa níutíu og tvær milljónir nianna og verða þær því að neyta annarra úrræða til þess að afla tlaL>gilegrar fæðu. Eitt þessara úr- r®ða, sem lofar fullum árangri, er sjúrinn, enda er hann gjöfull af gnasgð sinni. ^ Japan er tilreidd svo að segja konar fæða úr sjónum, á hinn jölbreyttasta hátt. Skulum við nú gera örstutt hlé á hugleiðingum °kkar um Japani, til þess að geta ýst nokkrum liinna dýrðlegu rétta, Se|n hafið ber á borð. Og þar kem- 1,1 'nönnum rnargt á óvart! ^á. sem dvalizt hefur í Japan, ann vel að meta tempura, — og er ann uppáhaldsfiskur margra. ann er borinn á borð með rækj- nm og kolkröbbum, pipar og engi- fer og ýmsu fleiru, sem allt er steikt í indælli sojabaunaolíu. Bezt af öllu bragðast það þó með heitu rísvíni, eða sa-ke. Þeir, sem kjarkmeiri eru, gætu kannski hugsað sér að kynnast fúgú, eða eiturfiskinum, sem einkum veiðist undan Hiroshima. Það get- ur verið lífshættulegt að neyta sumra hluta af þessum fiski, og er því matsöluhúsum bannað að hafa liann á borðum, utan hann sé til- reiddur af sérfróðum matreiðslu- mönnum, sem löggiltir eru af ríkis- stjórninni. Hinir, sem ekki þyrstir í áhættu, hefðu ef til vill löngun til að kynnast hinum óteljandi safaríku hráfisksréttum. Margir útlendingar hafa látið orðið „hrár“ fæla sig frá að bragða þennan mat. En hinir, sem ekki láta slíkt á sig fá, hafa orðið einni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.