Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 76

Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 76
164 EIMREIÐIN Samt er ljóð, hve háum kröfum sem það svarar um fegurð, annað og meira en aðeins skrautborði. Það skal einnig vera boðberi ein- hverra hugsana eða skynjana og verður þá jafnframt fegurð sinni að geta flutt þann farm og er því betra að öðru jöfnu sem það kem- ur því erindi betur til leiðar. En boðskap sinn flytur allur skáld- skapur aðeins mannlegum heil- um, svo hann verður því betri sem hann verkar betur og traust- legar á heila viðtakenda. Nú er svo varið skynjun manna allri, bæði rökhugsun og tilfinn- ingum, að hún tekur betur við og geymir trúlegar reglubundin skeyti en það, sem grautarlegt er og allt á rú og stú. Því er trygg- asta tæki ljóðs, hvað sem vinna skal án alls efa reglubundin, minnileg framsetning, gildir það jafnt hvort svo illt skal starfa sem að hvetja hermenn til víga eða svo göfugt sem að rækta móður- mál þjóða og fegra þau og þótt áhrifarík framsetning efnis verði með fleiri ráðum fengin en að- eins með kerfuðum hljómi sam- ræmdar orðaraðar, þá er þar tæki, sem flestum mun ofrausn að þykj- ast mega kasta. Sofinn var þá fífill fagur í haga, mús undir mosa, már á báru ... kvað Jónas Hallgrímsson. Þetta flytur engin vígorð, læzt 'fyrir engu berjast, en það kenn- ir þeim, sem heyra hversu fögur og mjúk íslenzkan getur verið og það festir orðmyndir þær, sem í því hittast og sambönd þeirra, svo að sá sem kann stefbrotið tal- ar æ síðan nokkurn hluta íslenzkr- ar tungu rétt, ef hann er maður að nokkuru verði. Hver kann svo nokkuð veru- legt af ókvæðum þeim, sem nú drífa yfir mann sem flyksufjúk flekkóttra bæklinga? Viti menn! Ef leitað skal, rekst ég á eina utanað lærða spurningu þeirrar tegundar, viturlega að vísu og mjög mikilsvert umhugsunar- efni bæði nú og sennilega síðar. Það er niðurlag Passíusálms núm- er 51 eftir Stein Steinarr og hljóð- ar svo: Skyldi ekki manninurn leiðast að láta krossfesta sig? Þarna er þá allt afréttarsafnið- Aftur á móti kann ég þó nokkuð af formföstum ljóðmælum sama manns og gríp þar af það alha lélegasta því til sönnunar, þetta: Kvenmannslaus í kulda og trekki kúri ég volandi. Þetta er ekki, ekki, ekki, ekki þolandi. Erindi þessara tveggja hugsiníða höfundarins eru mjög ólík að ga?n' semi sem umhugsunarefni og b°^' skapur. Verst er að það síðara léttvægara læra fleiri og læra þa° örugglegar rétt, veldur því regla 1 hljómfalli þess og lík orð, sern minna hvert á annað. Slíkt þarf ekki að rökstyðj3’ reynslan styður það. Eftirtekt hve>s þess einstaklings, er skynja kanm mun segja honum, nauðugum e
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.