Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 100

Eimreiðin - 01.05.1960, Síða 100
188 EIMREIÐIN mikla stoð í Fjallkirkjunni, sem, þótt skáldsaga sé, veitir ómetanlegar upp- lýsingar um baráttu skáldsins til frægð- ar og frama. Ekkert skáld verður skilið til hlítar, nema í sambandi við samtíð sína og þá menningarstrauma, sem þá voru efst á baugi. Arvidson leggur ríka áherzlu á þetta atriði í ritskýringu sinni. Fyrir lieimsstyrjöldina fyrri voru bjartsýnistímar, menn trúðu yfirleitt á jtróun og framfarir og voru þess fullvissir, að miðaldirnar, með öllum sínum blóðsúthellingum og grimmd væru langt að baki. En svo skall heims- styrjöldin yfir eins og reiðarslag. Trú- in á manninn varð fyrir alvarlegum hnekki. Þetta kom fram i mörgum skáldverkum frá þeim tíma. Hið myrka baksvið skáldsagna eins og Strandar- innar, Vargs í véum og Sælir eru ein- faldir eftir Gunnar Gunnarsson mun að nokkru leyti eiga rót sína að rekja til hamfara styrjaldaráranna. En mitt í vonleysi stríðs- og eftirstríðsáranna birtist hin forna arfleifð íslands liöf- undinum og hann tekur fyrir yrkis- efni úr sögu landsins. Hann tekur til við hinn mikla sagnabálk um landnám, sem enn er ekki að fullu lokið. Stellan Arvidson gerir glögga grein fyrir sam- henginu í skáldskap Gunnars frá fyrstu til síðustu bókar hans og lífsskoðun hans, þeim húmanísma, sem gengur eins og rauður þráður í gegnum öll verk hans. Hér verður ekki farið út í að skýra nánar innihald þessarar efnisríku bók- ar, enda yrði slíkt lítilsvirði. Allir þeir, sem bókmenntum unna, ættu að lesa hana. Hún er skemmtileg aflestrar, stíllinn léttur og lipur og þýðingin virðist vera prýðilega af hendi leyst, en hana gerði Jón Magnússon fil. cand. Það er ástæða til þess að þakka hin- urn mikilsvirta sænska liöfundi fyrir þennan ómetanlega skerf til bók- menntasögu íslendinga. Jón Björnsson. Henry Holland: DAGBÓK í & LANDSFERÐ 1810. Útgefandi: M' menna bókafélagið. Sir George Stuart Mackensie gerö1 tit vísindalegan leiðangur til íslands árið 1810. Meðal þátttakendanna vor11 tveir læknar, ungir að árum: Henry Holland og Richard Bright. Holland var góður læknir og varð síðar mjog kunnur í heimalandi sínu. Meðan hann dvaldi hér veitti hann mörgun1 læknishjálp og flykktist fólk að hon- um hvar sem þeir félagar komu, ekk1 aðeins í Reykjavík heldur og í sveitum Borgarfjarðar, Árnes- og RangárvalD' sýslu, en um þær ferðuðust þeir \ liestum. Holland samdi síðar á æfinu’ doktorsritgerð um sjúkdóma á lS' landi. Er hann gerði förina hingað me Mackensie var hann rúmlega tvítugur> en nokkrum árum áður en hann látst háaldraður, kom liann hingað aftur °S þótti þá umbreytt. — Holland virðlSt hafa haft mjög góða eftirtektargáfu °S sérstaklega þegar um sérkenni manu fólksins var að ræða. Hann reit dagb^ í ferðinni. Mackensie mun hafa lelta. til þessarar dagbókar þegar hann skr1 aði um ferðina, en handrit dagbókar innar var í ættinni, og sonar-sonar-sou ur Hollands, sem er bókavörður V1 bókasafn breska þingsins, gaf Lan bókasafninu það. Steindór Steindórs son frá Hlöðum þýddi það á ágætt u' og nú er bókin komin út á lslan Mér þykir vænst um þessa bók veg11* mannlýsinga hennar. Þó að Hollan skrifi fyrst og fremst um menn og konur, sem við höfum haft spurnir a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.