Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 69
Jafnvel unað sinn
skal til nokkurs gagns hafa
Eftir Sigurð Jónsson frá Brún.
GÓÐAN hlut eða fagran geta
átt, þótt að honum sé að-
eins gleði. Málverk hangir á vegg
°g bætir unaði við sérhvert augna-
hllit þangað, stytta stendur í
garði eða hljóðfæri inni í húsi
hvorttveggja með líkum afleiðing-
Ufn, ef vel er, og allt má þetta
Vera yndisauki, en þarf ekki að
vera meira. Þessir gleðigjafar geta
'erið arðlausir í krónum talið,
jafnvel kostnaðarsamir og verið
góðir samt.
En er þá allt fengið ef yndi næst
eða þarf eitthvað fleira með öllu
því eftirlæti?
Dæld nokkur grunn gengur inn
1 norðanvert aðalhálendi íslands
austan til.
Þar uppi um 300 metra yfir sjó
aÚi heima frá rniðri 19. öld og
fram á þá 20. maður, sem hafði
ftestum öðrum greiðari aðgang að
)'ndi 0g liörmum.
Hann gat farið í hami annarra
°g Hfað sælu og sorgir þeirra, senr
bann íklæddist og eins þótt skepn-
Ur væru, auk þess, sem lrann naut
heits heimilislrfs að eigin arni.
Og hann átti gæðing í haga eða
búsi og kunni manna bezt að
njóta hans.
Það var öfundverður maður og
jók einnig öðrum yndi og þroska,
enda nýtur borgari að öllu, hrepp-
stjóri sveitar sinnar, viðurkennt
skáld og merkismaður.
Hann hét Jón Stefánsson, en
er nráski jrekktari undir nafninu
Gjallandi, Þorgils gjallandi.
Hann opinberaði eitt sinn
mestu ánægju sína og er furðuleg
frásögnin jafnmörg og hann átti
unaðsefni. Hann kvaðst ánægðast-
ur, jregar lrann slægi á Breið, en
svo lreitir bezti engjateigurinn,
senr hann lrafði til slægna.
Þetta kunna að hafa verið dul-
mæli nokkur eða gáta og átt að
merkja það, að þá liði honum
bezt, þegar verk í þágu bús og
byggðar lék honum í höndunr, en
hann var lrinn bezti sláttumaður.
Niðurstaðan verður lík og sú þó,
að jafnvel unað sinn skuli nrenn
til nokkurs gagns hafa.
Hver er þá unaður íslenzkrar
þjóðar í dag eða áður og ætti að
verða síðar?
Megum við treysta Jrví með
Gjallanda, að hann sé öllunr sá
að slá á einhverri „Breið“?
Fávíslega má nú þykja spurt.
Það er líkt Jrví að slá á Breið, að