Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 69
Jafnvel unað sinn skal til nokkurs gagns hafa Eftir Sigurð Jónsson frá Brún. GÓÐAN hlut eða fagran geta átt, þótt að honum sé að- eins gleði. Málverk hangir á vegg °g bætir unaði við sérhvert augna- hllit þangað, stytta stendur í garði eða hljóðfæri inni í húsi hvorttveggja með líkum afleiðing- Ufn, ef vel er, og allt má þetta Vera yndisauki, en þarf ekki að vera meira. Þessir gleðigjafar geta 'erið arðlausir í krónum talið, jafnvel kostnaðarsamir og verið góðir samt. En er þá allt fengið ef yndi næst eða þarf eitthvað fleira með öllu því eftirlæti? Dæld nokkur grunn gengur inn 1 norðanvert aðalhálendi íslands austan til. Þar uppi um 300 metra yfir sjó aÚi heima frá rniðri 19. öld og fram á þá 20. maður, sem hafði ftestum öðrum greiðari aðgang að )'ndi 0g liörmum. Hann gat farið í hami annarra °g Hfað sælu og sorgir þeirra, senr bann íklæddist og eins þótt skepn- Ur væru, auk þess, sem lrann naut heits heimilislrfs að eigin arni. Og hann átti gæðing í haga eða búsi og kunni manna bezt að njóta hans. Það var öfundverður maður og jók einnig öðrum yndi og þroska, enda nýtur borgari að öllu, hrepp- stjóri sveitar sinnar, viðurkennt skáld og merkismaður. Hann hét Jón Stefánsson, en er nráski jrekktari undir nafninu Gjallandi, Þorgils gjallandi. Hann opinberaði eitt sinn mestu ánægju sína og er furðuleg frásögnin jafnmörg og hann átti unaðsefni. Hann kvaðst ánægðast- ur, jregar lrann slægi á Breið, en svo lreitir bezti engjateigurinn, senr hann lrafði til slægna. Þetta kunna að hafa verið dul- mæli nokkur eða gáta og átt að merkja það, að þá liði honum bezt, þegar verk í þágu bús og byggðar lék honum í höndunr, en hann var lrinn bezti sláttumaður. Niðurstaðan verður lík og sú þó, að jafnvel unað sinn skuli nrenn til nokkurs gagns hafa. Hver er þá unaður íslenzkrar þjóðar í dag eða áður og ætti að verða síðar? Megum við treysta Jrví með Gjallanda, að hann sé öllunr sá að slá á einhverri „Breið“? Fávíslega má nú þykja spurt. Það er líkt Jrví að slá á Breið, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.