Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 88
176
EIMREIÐIN
sig hita, áðitr en farið er að sofa.
Auk þess er tilætlunin sú, að lík-
indi til ofkælingar rjúki út úr lík-
amanum með svitanum, í heitu
vatninu. En gæta verður þess, að
halda á sér hita á eftir.
Aðrar og fleiri aðferðir nota þeir
einnig til að hrinda kuldanum frá
sér. Hefur yður nokkru sinni liug-
kvæmst að liægt sé að ganga með
ofn í vasanum? Það gera margir
Japanir. „Ofninn“ er málmhylki,
sem venjulega er sívalt og margir
þumlungar að lengd. í það er lát-
in fíngerð tegund af viðarkolum, er
haldizt getur glóð á í fimm til sex
klukkustundir. Loft seitlar inn í
sívalninginn um smágöt á honuni.
Nefnast þetta kairóar og eru
þannig gerðir, að Jjeir hitna upp að
vissu stigi og halda þannig á sér
stöðugum varma. Bera sumir þá í
vasa til að verma sig á höndunum,
aðrir spenna þá við sig þar sem
þeir eru kulvísastir. Nýlega eru
komnir á markaðinn benzín-kairó-
ar, sem gerðir eru eftir sömu megin-
reglu í aðalatriðum og vindla-
kveikjarar.
Finnst yður það skemmtilegt að
verða að skrifa nafnið yðar marg-
sinnis, hvað eftir annað, ef svo ber
undir? í Austurlöndum nota menn
auðvelda aðferð og einfalda tif
Jjeirra hluta. Þeir láta gera sér lít-
inn stimpil, kringlóttan eða fer-
hyrndan, nefnist áhaldið han, og
gildir sem undirskrift viðkomanda.
Margir Japanir bera nafnið „Sató“,
en það er fullyrt, að ekki einn ein-
asti „Sató“-/íírn sé nákvæmlega eins
og annar.
Eigandinn getur látið skrásetja
stimpil sinn á sveitarskrifstoh1
staðarins, og er hann úr jjví skoðað-
ur sem fullgild undirskrift á lög'
fræðilegum skjölum, kvittunuin
fyrir ábyrgðarbréfum, fyrir rnot-
töku vöruúttektar, undir bankaá-
vísanir og hvað sem er. En hatn-
ingjan hjálpi Jieim, er glatar sín-
um han!
Það getur vel verið að yður vanti
barnfóstru. En japönsku mæðurnar
eru sjálfar fóstrur sinna eigin
barna. Eða réttara sagt, Jiau sitja
hátt frá jörðu á baki mömmu sinn-
ar. Barninu er fest svo vel að það
falli ekki, og húkir svo í hlýju og
skjóli undir treyju móðurinnar,
skemmtir sér við að skoða heiminn
yfir öxl hennar.
„Einkennilegt!“ segja EvrópH'
menn. „Sjálfsagt!" svarar hin jap'
anska móðir, og bætir við: „Ef
færi nú að taka upp Jiann sið, sem
viðhafður er í Vesturlöndum,
bera börnin á handleggnum, hvern-
ig ætti ég að geta notað hendurnar
jafnframt til þess að vinna með
þeim?“ Og svo fer hún út á sölU'
torgið eða gengur að heimilisstörf'
um, en spjallar jafnframt 'llíl
ánægðasta við barnið yfir öxl sér-
Þarna varðveitist það frá öllu iHu>
horfir, hlustar og lærir í sínu haa
sæti.
MATUR
OG BORÐSIÐIR
Geysimikið er ræktað af hn's
grjónum og ávöxtum í japan, eU
þó er mjög takmarkaður hlutl