Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Page 88

Eimreiðin - 01.05.1960, Page 88
176 EIMREIÐIN sig hita, áðitr en farið er að sofa. Auk þess er tilætlunin sú, að lík- indi til ofkælingar rjúki út úr lík- amanum með svitanum, í heitu vatninu. En gæta verður þess, að halda á sér hita á eftir. Aðrar og fleiri aðferðir nota þeir einnig til að hrinda kuldanum frá sér. Hefur yður nokkru sinni liug- kvæmst að liægt sé að ganga með ofn í vasanum? Það gera margir Japanir. „Ofninn“ er málmhylki, sem venjulega er sívalt og margir þumlungar að lengd. í það er lát- in fíngerð tegund af viðarkolum, er haldizt getur glóð á í fimm til sex klukkustundir. Loft seitlar inn í sívalninginn um smágöt á honuni. Nefnast þetta kairóar og eru þannig gerðir, að Jjeir hitna upp að vissu stigi og halda þannig á sér stöðugum varma. Bera sumir þá í vasa til að verma sig á höndunum, aðrir spenna þá við sig þar sem þeir eru kulvísastir. Nýlega eru komnir á markaðinn benzín-kairó- ar, sem gerðir eru eftir sömu megin- reglu í aðalatriðum og vindla- kveikjarar. Finnst yður það skemmtilegt að verða að skrifa nafnið yðar marg- sinnis, hvað eftir annað, ef svo ber undir? í Austurlöndum nota menn auðvelda aðferð og einfalda tif Jjeirra hluta. Þeir láta gera sér lít- inn stimpil, kringlóttan eða fer- hyrndan, nefnist áhaldið han, og gildir sem undirskrift viðkomanda. Margir Japanir bera nafnið „Sató“, en það er fullyrt, að ekki einn ein- asti „Sató“-/íírn sé nákvæmlega eins og annar. Eigandinn getur látið skrásetja stimpil sinn á sveitarskrifstoh1 staðarins, og er hann úr jjví skoðað- ur sem fullgild undirskrift á lög' fræðilegum skjölum, kvittunuin fyrir ábyrgðarbréfum, fyrir rnot- töku vöruúttektar, undir bankaá- vísanir og hvað sem er. En hatn- ingjan hjálpi Jieim, er glatar sín- um han! Það getur vel verið að yður vanti barnfóstru. En japönsku mæðurnar eru sjálfar fóstrur sinna eigin barna. Eða réttara sagt, Jiau sitja hátt frá jörðu á baki mömmu sinn- ar. Barninu er fest svo vel að það falli ekki, og húkir svo í hlýju og skjóli undir treyju móðurinnar, skemmtir sér við að skoða heiminn yfir öxl hennar. „Einkennilegt!“ segja EvrópH' menn. „Sjálfsagt!" svarar hin jap' anska móðir, og bætir við: „Ef færi nú að taka upp Jiann sið, sem viðhafður er í Vesturlöndum, bera börnin á handleggnum, hvern- ig ætti ég að geta notað hendurnar jafnframt til þess að vinna með þeim?“ Og svo fer hún út á sölU' torgið eða gengur að heimilisstörf' um, en spjallar jafnframt 'llíl ánægðasta við barnið yfir öxl sér- Þarna varðveitist það frá öllu iHu> horfir, hlustar og lærir í sínu haa sæti. MATUR OG BORÐSIÐIR Geysimikið er ræktað af hn's grjónum og ávöxtum í japan, eU þó er mjög takmarkaður hlutl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.