Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 80
168
EIMREIÐIN
anfæri, en þau gefa mest aðhald um
vandvirkni og sjálfsaga. Þau heimta
mestan orðaforða, smekk og næm-
leika fyrir merkingum. Þau eru
ekki einasta yndi heldur líka and-
ans verðmæti í sjálfu sér og traust-
asta geymsla málfegurðar, rökvísi
og fornrar menningar, sem kunn-
ng er. En því aðeins eru þau svona
gagnleg íslenzkri þjóð, máli og
menningu að í engu sé slegið af
kröfunr um kosti þá sem fylgt hafa
íslenzkum ljóðum fram til þessa
tíma.
Menn óttast formskrúfur eins og
ótemja beizli og nrenn, en jafnvel
efnislítið sléttubandaþrugl styrkir
meira rétta meðferð orðmynda og
rétt hljóðfall ef það er rétt mælt og
rétt ort heldur en snotur Ijóðræn
málsgrein, sem enginn man né hirð-
ir um að flytja með þeim höfundar-
brag, sem henni ber. Gildir þetta
að sjálfsögðu eins þótt margur hafi
gert kvæði lakar en skyldi ýmist af
vanmætti eða óvandvirkni.
Orsakir liggja til alls og einnig
til þess, er hér hefur verið haldið
fram að leiddi til spillingar minnis
og menningar, bæði máls yfir höfuð
og ljóða þó sérstaklega. Mætti hugsa
sér tildrög kröfu um orðfrelsi,
stundum komna af fordæmi er-
lendra skálda sem hafa ólíka menn-
ingu og ólík mál að vinna með, en
ekki ætíð einungis vaxna upp úr
nýjungagirni og getuleysi. En þótt
stuðzt væri við fordæmi útlendinga
þá er það fyrst og fremst ósannað
að aðferð þeirra við túlkun efnis
síns sé betri en íslenzka lagið. Ein-
staklingsþroski liöfundar gæti hafa
ráðið úrslitum öfugt við málefni,
þar sem Hamlet er skáldlegri en
Ambalesrímur, það gæti verið
ástæðan.
Ef benda ætti til eldri tíma og
lienda ]:>aðan verklag, kæmi fljótt
að ljóðrænum efnum og ljóðrænni
efnismeðferð en þó óbundnu máli,
Jjar sem eru Jjýðingar á bókuffl
Ritningarinnar. Hvort Jrar er stuðn-
ingur óskum byltingarmanna er
óvíst, sú saga gæti hafa gerzt með
jDeim hætti að meira og minna orð-
vísir menn hafi tekið Jjann kostinn
sem ofan á varð fyrir getuleysi sitt
til bragargerðar eða sökum þess að
þeim hafi þótt Ljóðaljóðin fulllik
manvísum samtíðar sinnar ellegar
kaflar úr Jobsbók minna nógu mik'
ið á guðlast til Jress að vilja
gera þá jafn auðlærða og bezt mátti
verða. Eitthvað af þessu gat hafa
ráðið, svo og Jrað að erindi J^ess
máls var annað en geymsla þjóð-
legra verðmæta og í upphafi þeiffl
mönnum helzt ætlað, sem til þesS
höfðu tekjur að kaupa bækur sefflj3
og endurrita og þurftu ekki að
treysta minni sínu eins til alls og
almenningur þeirra tíma. Um fýsl
manna í form þessara óbundnn
verka má svo benda á, að Jrau lág11
fyrir bóka auðfengnust mest allan
samverutíma kristninnar og íslenzk-
unnar án þess nokkur reyndi að
herma eftir J^eim flatneskju forffls
þeirra, þótt ]:>ar væri um að ræða
einn hinn mikilúðlegasta skáldskap
að efni og myndum, sem nokknf
hluti mannkyns hefur náð að fella
orð að. Þangað til hafa þessi lans'
ortu yrkisefni legið eftirbreytffls'
laus að mestu, að siðferði, sjálfsfflat
og umhugsun um hvað boðleg1