Eimreiðin - 01.05.1960, Page 87
EIMREIÐIN
175
Frá Tokyo. Hér gelur að líta aðalaðsetur stórblaðsins Asahi.
úutir í stóran kassa við dyrnar og
sirieygt á sig ilskóm, áður inn er
§engið. Auk þess er hreinlætis gætt
Sv° grandgæfilega á heimilinu, að
Serstakir ilskór eru notaðir á sal-
erninu. Mega þeir aldrei koma inn
1 Idn eiginlegu íbúðarherbergi.
Það getur orðið æði kalt í íbúð-
1,111 Japana að vetrinum. En þá
§eta þeir leitað á aðra staði. Má þar
nefna einhverja af næstu bað-
S1öðvum. En til þess að gera sér
Jjósa
grein fyrir þeim, verða menn
koma þangað sjálfir. Þetta eru
a menningsbaðhús, og skiptast
Venjulega í tvö stór herbergi, sem
®gð eru flísum í hólf og gólf. Er
'Ulllað fyrir karla en hitt fyrir kon-
Ur> með skápum fyrir utan.
Ekki er siður að þvo sér upp úr
sjálfu baðkerinu eða furo-anum.
Baðgesturinn verður að taka sér
vatn úr kerinu og sápa sig og skola
á ílísagólfinu utan við það. Þegar
hann er orðinn tandurhreinn, má
hann fyrst stíga upp í baðkerið til
allra sem þar eru fyrir.
En séuð þér ferðamaður og haf-
ið aldrei komið þarna fyrr, ættuð
þér að gæta fyllstu varúðar! Vatn-
ið er svo heitt, að það liggur við að
hægt sé að sjóða krabba í því. Og
þér eruð einmitt orðinn líkastur
soðnum krabba, þegar þér stigið úr
baðinu.
Baðið er Japönum hin mesta af-
slöppun sem unnt er að ná, og jafn-
framt algengasta aðferð til að fá í