Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 99
Stellan Arvidson: GUNNAR GUNN-
ARSSON. Helgafell 1959.
Það er lie/t að segja það strax, að
þessi bók er ekki ævisaga Gunnars
ð'Unnarssonar í venjulegri merkingu
þess orðs. Hætt er því við, að ýnisir
'erði fyrir vonbrigðum er jaeir taka
liana sér í hönd, því að marga mundi
^ýsa að kynnast nánar æviferli þessa
öndvegishöfundar, en hingað til hef-
Jl.r verið kostur a, en bók sú, er hér
‘’ggur fyrir, fjallar einvörðungu um
'káldskap hans, svo að eiginleg ævi-
Saga er enn óskráð.
ið.
Margt hefur á daga skáldsins drif-
> sent væri áreiðanlega efni í merki-
ega ævisögu. Gunnar hefur haft
t1,un persónuleg kynni af ýmsum
e*ztu andans mönnum Norður-
anda um áratuga skeið, sem og ýms-
Uni pólitískum forystumönnum þar
eg víðar, enda stóð liann um skeið
amarlega í fylkingu þeirra manna,
Sent á sínum tíma börðust fyrir því,
a® norræn samvinna yrði annað og
nieira en orðin tóm. Hélt hann fyr-
'rlestra um þau efni viðs vegar á
, °r®urlöndum. Fyrirlestrarnir birtust
! öókinni „Det nordiske Rige“, en
Un hefur ekki komið út á íslenzku
enri- Allt þetta og margt fleira þyrftu
‘ ndar hans að fræðast betur um, en
vonandi er, að fyrirlestrar og blaða-
greinar Gunnars birtist í ritsafni
hans, sem nú er að koma út.
Bók Stellan Arvidson er fyrst og
fremst ritskýring — litterar analyse —
en slík rit eru fá til á íslenzku. Höf-
undurinn, Stellan Arvidson, er fræg-
ur Itókmenntafræðingur í heimalandi
sínu, Svíþjóð, og hefur ritað margt
áður um bókmenntaleg efni. Flestar
skáldsögur Gunnars Gunnarssonar
hafa komið út í sænskum þýðingum
— sumar fyrir löngu — og hann á
stóran lesendahóp Jrar í landi.
Áður hafa komið út tvær bækur
unt skáldið, báðar á dönsku. Hin fyrri
er frá 1926. Höfundurinn er Otto
Gelsted, eitt af helztu ljóðskáldum
Dana. Sú síðari er eftir Kjeld Elfelt
magister. Kom hún út árið eftir. Báð-
ar þessar bækur eru greinargóð yfir-
lit yfir verk skáldsins fram að Jteim
tíma, en þess ber að gæta, að síðan
hefur skáldið sent frá sér mörg stór-
verk, sem sum teljast til öndvegisverka
hans, svo sem Svartfugl, Jón Arason,
Jörð og sagnabálkinn, sem hefst með
Heiðaharnti.
Höfundurinn tekur skáldrit Gunn-
ars í réttri tímaröð og rekur efni
Jteirra nákvæmlega með liliðsjón af
samtímanum og í sambandi við þroska-
sögu skáldsins sjálfs. Hefur hann þar